Í þessari grein ætla ég að gera guide fyrir profession sem gæti nýst vel ef þið þurfið að þjálfa profession, velja profession, eða annað. Best er að útskýra í fyrsta lagi að það eru tvær tegundir af profession, gathering profession og svo manufacturing profession þú getur valið tvær af 9 mögulegum profession, oftast er valið eina gathering og eina manufacturing profession.
Gathering profession er þannig að þú átt að safna hlutum til að geta búið til hluti með manufacturing professioninu.
Manufacturing profession er þá auðvitað þannig að þú notar hráefnin úr gathering profession til að þú til hluti, svo fær maður uppskriftir að nýjum hlutum hjá trainer, einnig er hægt að finna sjaldgæfa uppskrift eða auðvitað kaupa í auction house. Svo þegar maður er kominn á visst stig í sumum professions þá getur maður valið sérstakan stíl eins og flestir hafa sennilega heyrt um Dragonscale, Tribal og Elemental í leatherworking.
Einnig eru 4 stig sem öll profession hafa sem eru í þessari röð
Apprentice- Þú getur fengið upp í 75 skill points
Journyman- Þú getur fengip upp í 150 skill points.
Expert- Þú getur fengið upp í 225 Skill points.
Artisian- Þú getur fengið upp í 300 skill points og sérstakar uppskriftir eins og Armorsmith, Weaponsmith.
Eins og stendur hér fyrir ofan þá eru 9 professions í boði, það eru
Alchemist
– Alchemist er manufacturing profession og er notað til þess að búa til allskonar potions, mana potions, healing potions, revanution potions og jafnvel potions sem gefa bónus í stats s.s. elixir of minor agilty, elixir of ogre’s strength og margt fleira. Alchemy getur hentað hvaða class sem er, því allar hafa góða þörf fyrir potions. En auðvitað er ekki hægt að búa endalaust til potions, maður þarf að hafa réttu plönturnar í það, og auðvitað glös til að geyma þau í. Glösin fær maður hjá alchemy supplies sem finnst að ég held nálægt öllum trainers. Alchemy professionið er ekki með neina sérstakar uppskriftir fyrir loka levelin, en þá er best að setja hér hvar Artisian trainers má finna.
Fyrir Horde er það Rogvar sem má finna í Swamps of Sorrows.
Fyrir Alliance er það Kylanna Windwhisper sem finna má í Feralas.
————————————————————————————————————
Blacksmith
– Blacksmith er manufacturing profession og er notað til þess að búa til mail armor, plate armor og vopn. Blacksmithing getur hentað flestum clössum þar sem maður getur valið að verða weaponsmith á endanum en ég held að það eigi best heima hjá warriors og paladins, því þeir nota bæði mail og plate á lv 40. Til þess að geta búið til armors og weapons þarf maður að vera með bars, það eru margar tegundir af bars svo ég nefni copper bar, tin bar, bronze bar og alla leið uppí arcanite og darksilver bars. En til þess að geta fengið bars þarf maður að vera miner og mina ore’s og smelta það síðan. Þegar maður er svo búinn að maxa skill í Blacksmithing getur maður valið um Weaponsmith eða Armorsmith.
Fyrir Horde má finna Master Weaponsmith (Borgosh Corebender) í Orgrimmar í “Valley of Honor”, og við hliðina á honum er Master Armorsmith (Okothos Ironrager)
Fyrir Alliance má finna Master Weaponsmith (Ironus Coldsteel) í Ironforge og hann ráfar um “The Great Forge” að ég best veit. Master Armorsmith hjá Alliance mun vera Grumnus Steelshaper og má finna hann í “The Great Forge“ líka.
————————————————————————————————————
Enchanter
– Enchanter er… ekki beint manufacturing profession heldur meira svona producer profession. Með því getur þú gert vopn og búnað betri. Ef þú ert kominn með hátt lvl af enchanter getur þú selt enchants á sverð og vopn sem heita minor beastslaying, demonslaying sem gefa rauðan glóa á vopnin, og auðvitað bónus við sérstök skrímsli sem þú berst við. Svo eru margt fleira sem gerir hluti betri. En auðvitað kostar allt sitt, no pain no gain. Til þess að enchanta þarftu að vera með sérstök galdra efni sem þú færð með því að disenchanta hluti. En maður getur bara disenchantað hluti sem gefa sjálfir bonus í stats. Eitt ber þó að hafa í huga, að þótt þið séuð enchanters þá gefur það ykkur ekki leyfi til þess að rolla á allt sem þið viljið í instances.
Artisian Enchanter má finna í Uldaman (instance) og er sá sami (reyndar sú sama) fyrir Horde og Alliance.
————————————————————————————————————
Engineer
– Engineer er enn eitt manufacturing professionið, en þetta profession er talið hið dýrasta, en án efa held ég að það sé það skemmtilegasta! Með engineering getur þú búið til sprengjur, springandi kindur, byssur og sjónauka sem gera byssurnar betri, svo eitthvað sé nefnt! Til þess að geta búið til þessa hluti þarftu að hafa mikið af bars, stones og gems s.s. copper bar, rough stone og gimsteinar eins og lesse moonstone. Margir hlutir sem búnir eru til með Engineering eru með skill requirement eins og t.d. Flying Tiger Goggles sem eru með requirement 100 í engineering. Þegar búið er að maxa upp í artisian Engineering getur maður valið um Gnomish eða Goblin engineering.
Ef þú ert Horde og ætlar þér að verða Gnome Engineer þarftu að fara til Tinkerwiz í Ratchet og klára fyrir hann quest. Ef hinsvegar þú vilt verða Goblin engineer þá talarðu við Nixx Sprocketspring í Gadgetzan og klárar fyrir hann quest.
Ef þú ert Alliance og vilt verða Gnome Engineer þá talarðu við Springspindle Fizzlegear í Ironforge og talar við hann, ef þú vilt verða Goblin Engineer þá er það sama og hjá Horde, þú talar við Nixx Sprocketspring í Gadgetzan og klárar fyrir hann quest.
————————————————————————————————————
Leatherworking
– Leatherworking er líka manufatcuring profession =D en í því getur þú búið til leather items til að byrja með og svo dálitla mail items í endann, þar sem Shamans og Hunters fá mail á lvl 40. Í Leatherworking getur þú líka búið til svokallaða kits sem gefa meiri armor í byrjar á Light Armor Kit sem getur +8 armor og fer upp í Rugged Armor Kit sem gefur +40 armor. Kit’s geta verið settir á legs, feet, chest eða hand items. En auðvitað kemur ekki armor uppúr engu, maður þarf að hafa leður til að búa til leather armora. Leather getur maður fengið með því að skinna(húðflétta) beasts sem þú drepur, en þú verður auðvitað fyrst að “loota” líkið, eða taka upp alla hlutina sem það var með á sér. Eftir að maður er kominn á síðasta stigið (artisian) þá færðu að velja um Dragonscale, Elemental eða Tribal leatherworking.
Fyrir Horde færðu Dragonscale questina hjá Thorkaf Dragoneye sem er í Badlands. Elemental questina færðu hjá Brumn Winterhoof sem mun leynast í Arathi Highlands og að lokum færðu Tribal questina hjá tröllinu Se'Jib sem er í Stranglethorn Vale.
Fyrir Alliance færðu Dragonscale questina hjá Peter Galen í Azshara, Elemental questin er hjá Sarah Tanner sem er í Searing Gorge og að lokum er Tribal Leatherworking questin hjá Caryssia Moonhunter.
————————————————————————————————————
Tailor
-Er síðasta Manufacturing Professionið sem ég fjalla um hér. Tailors búa til cloth armora, cloth armora geta allir notað, en flestir kjósa að velja leather eða hærra sem geta vegna hærri armors. Tailors geta líka búið til til poka, eða bags sem gefa auka slot í inventory, minnstu pokarnir gefa 6 aukaslot og stærstu sem ég veit um gefa 18slot. Til að búa til cloth armora og poka þarf maður að hafa nokkurskona bolta s.s. Bolt of Linen Cloth og til þess að búa til bolta þarf maður efni t.d. til að búa til Bolt of Linen Cloth þarf maður að hafa Linen Cloth =). Linen cloth er hægt að fá með því að drepa humanoids. Það gerir tailoring að gathering profession líka. Hér kemur svo listi yfir öll cloth;
Linen cloth
Wool Cloth
Silk Cloth
Mageweave Cloth
Runecloth
Mooncloth
Má þess geta að mooncloth er mjög erfitt að nálgast, til þess að búa till eitt stykki mooncloth þarf maður að vera fyrst með 2 stk. Runecloth og fara svo með það í moonwell sem finna má í m.k. Ashenvale og þar er hægt að búa til mooncloth, nú eruð þið sennilega undrandi af hverju það er svona erfitt að nálgast hann… Jú, það er bara hægt að gera þetta einu sinni á 4 daga fresti.
Artisian Trainer fyrir Horde má finna í Hillsbrad Foothills undir nafninu Daryl Stack
Fyrir Alliance er það svo Timothy Worthington sem er staðsettur í Dustwallow Marsh.
————————————————————————————————————
Miner
– Mining er gathering profession og í því er maður svona námumaður og er að “mina” veins, eins og t.d. copper vein. Veins eða námur dropa svo ore’s geta líka verið með gimsteina og steina í sér. Eftir að hafa minað þarf maður svo að smelta það sem maður minar, það gerir maður nálægt forge. Hér kemur listi yfir mines og hversu hátt skill maður þarf að hafa til að mina þær:
Copper – 1
Tin - 65
Silver – 75
Bronze* - 75
Iron - 125
Gold - 155
Steel** - 165
Mithril - 175
Truesilver - 230
Dark Iron - 230
Small Thorium Veins & Deposits - 250
Rich Thorium Veins - 275
* = Bronze er ekki minað, heldur getur maður smeltað bronze úr einum copper og einum tin bar.
**=Steel er ekki heldur minað heldur getur maður smeltað steel með því að vera með einn steel bar og eitt stykki coal.
Stundum getur verið ruglandi ef maður þarf að finna steina fyrir manufacturing profession, hérna kemur listi yfir hvaða mines dropa hvaða stones.
Copper Vein – Rough stone
Tin Vein – Course stone
Iron Vein – Heavy stone
Mithril Vein – Solid stone
Thorium Veins & deposits – Dense stone
————————————————————————————————————
Skinner – Skinning er gathering profession og í því felst að húðflétta dýr sem þú drepur, en auðvitað getur maður ekki skinnað allt, það þarf að hafa nógan skill. Á mínum tíma var ég skinner og leatherworker og var með skinning í 296/300 á lvl 40 ég átti aldrei í vandræðum með skinning en það er önnur saga með leatherworkinf =(… Jæja en leatherið sem maður skinnar af dýrunum er svo notað í leatherworking en einnig er notað smá skin í engineering og sennilega í fleiru sem ég veit ekki um… Hér kemur svo listi yfir leatherin:
Ruined Leather Scraps
Light Leather
Medium Leather
Heavy Leather
Thick Leather
Rugged Leather
Svo er einnig sjens á að að skinna “hides” og þá er notað í leatherworking og hægt að “hreinsa” þá s.s. ef þú skinnar light hide og ert leatherworker kaupirðu að mig minnir salt og blandar saman og ert þá kominn með Cured Light Hide sem notast í ýmsum Leatherworking Uppskriftum.
————————————————————————————————————
Herbalist
- Síðasta umrædda gathering professionið hérna, í þessu er safnað saman blómum/plöntum til að búa til potions í alchemy, ekki mikið meira hægt að segja um þetta en að plönturnar eru þessar og stendur þarna líka hversu mikinn skill þarf til að “herba” það;
Peacebloom – 1
Silverleaf – 1
Earthroot – 15
Mageroyal – 50
Swiftthistle – 50
Briarthorn – 70
Stranglekelp – 85
Bruiseweed – 100
Wild steelbloom – 115
Grave Moss – 120
King’s Blood – 125
Liferoot – 150
Fadeleaf – 160
Goldthorn – 170
Khadgar’s Whiskers – 185
Wintersbite – 195
Firebloom – 205
Purple Lotus – 210
Sungrass – 230
Blindweed – 235
Ghost Mushroom – 245
Gromsblood – 250
Arthas’ tears – 255
Golden Sansam – 260
Dreamfoil – 270
Mountain Silversage – 280
Plaguebloom – 285
Icecap – 290
Black Lotus – 300
Þá ætti þetta bara að vera komið, vonandi hjálpaði þetta einhverjum og ég held að þetta sé örugglega allt rétt hjá mér =)
Humar.