Static Field er talið vera besta skillið sem scorceressan hefur til að drepa Duriel og aðra act bosses.. í hvert skipti sem þú notar það þá missa öll monster sem eru innan vissan radíus 25% health (því hærra skill level því meiri radíus).
Málið er að fá sér nokkur level í static field svo að þú getir staðið í hæfilegri fjarlægð frá duriel og nota þetta aftur og aftur þangað til að þú sérð varla rauða health barið hjá nafninu á monsterinu, síðan kastaru bara einu fireball eða öðru slíku á duriel og hann liggur dauður.
Þú getur drepið Duriel á 1-2 mínútum með þessu í stað 2 klst með þinni gömlu aðferð :)
p.s. Þegar þú ert kominn í Nightmare og Hell þá verður Static Field bráðnauðsynlegt. Safnaðu svona 10 points í Static field og þá í hvert skipti sem þú notar það, missa öll monster sem eru á skjánum (og jafnvel meira ef þú bætir fleiri skill points í sf) 25% líf. Þannig að þú getur gert nokkrum sinnum static field, og síðan slett nokkrum Blizzards yfir skjáinn og monsterin hrynja. Vegna þess að monsterinn í Nightmare og Hell eru með svo mikið health, þá geturu gert static field kannski 5 sinnum og þá nægir 1 glacial spike á hvert monster, stað þess að þurfa að gera Blizzard/Glacial Spike hundrað sinnum. Nokkuð hagstætt.
Úff ætli ég sé ekki búinn að skrifa nóg? :P
-Juniorjr aka [?]HALLDOR