Bara svona þar sem mér fannst vera kominn tími á nýja grein, og enginn hefur sent neitt inn, ákvað ég að sýna ykkur aðeins yfirlit yfir það hvernig áhugamálið okkar hefur blómstrað undanfarna mánuði

<b>September 2004:</b> Sæti 34 með 14.755 flettingar þann mánuð
<b>Október 2004:</b> Sæti 27 með 26.397 flettingar þann mánuð
<b>Nóvember 2004:</b> Sæti 14 með 41.269 flettingar þann mánuð
<b>Desember 2004:</b> Sæti 10 með 62.532 flettingar þann mánuð
<b>Janúar 2005:</b> Sæti 10 með 62.165 flettingar þann mánuð
<b>Febrúar 2005:</b> Sæti 8 með 102.134 flettingar þann mánuð
<b>Mars 2005:</b> Sæti 9 með 75.665 flettingar þann mánuð
<b>Apríl 2005:</b> Sæti 9 með 90.565 flettingar þann mánuð

Fórum semsagt best í 8. sæti, en erum aftur byrjuð að vinna okkur upp listann, en þess má til gamans geta að fyrir ofan okkur eru meðal annars hugi.is/ego, hugi.is/hahradi, hugi.is/static, kasmir síðurnar og loks hugi.is/forsida, en ekkert af þessum síðum eru í raun áhugamál, þannig þetta er frábært hjá okkur en gæti verið betra :]

Svo ef þið eruð með hugmyndir fyrir áhugamálið endilega póstið þeim hér eða sendið mér skilaboð ^^