“Næsta stóra tilkynning frá okkur verður á ECTS í september. Það er ekki StarCraft 2 (fólkið sem væri að gera hann er að vinna að WarCraft III), en ég get sagt ykkur að þetta er RISASTÓR tilkynning. Ég get ekki sagt meira um leikinn á þessum tíma, en það sem að þið eruð búin að heyra í gegnum orðróma á netinu er langt frá því að vera rétt. Næsta haust á eftir að vera mjög spennandi tími!”

Þetta er fréttayfirlýsing sem að gefin út var af Public Relation hjá Blizzard. Auk þess kom fram að WarCraft III komi út í lok ársins en Rob Pardo bendir á að það eru hindranir í veginum sökum þess hversu brjálaðslega mikið þarf að vinna í honum. Leikurinn lítur mjög vel út núna, og er hægt að nálgast fleiri skjáskot úr honum á <a href="http://www.blizzard.com/war3“ target=”_blank“>www.blizzard.com/war3</a>, sem er komin með nýtt look, en skjáskot eru líka á aðdáendasíðum eins og <a href=”http://www.warcraftiii.net“ target=”_blank">www.warcraftiii.net</a>.

willie