(lauslega þýtt af www.worldofwarcraft.com)
Eitt einkenni Warcraft heimsins er baráttan milli Horde og Alliance. Þessi hatramma barátta er kjörinn grundvöllur fyrir PvP og enginn sér fyrir endann á stríðinu milli þessara aðila (aðilar=horde/alliance). PvP systemið, eins og það er í leiknum í dag, er ekki fullhannað, en það mun breytast með tilkomu Battlegrounds og fullhönnuðu PvP reward systemi.
Dæmi um Battlegrounds zone, er Alterac Valley, en til að komast þar inn þurfa spilarar að hlaupa í gegn um göng í fjöllunum. Hvor aðili hefur sinn eigin inngang, sem er rauður protal. Í Alterac Valley eru Alliance með fylkingar í norðri en Horde í suðri. Báðar fylkingarnar marsera að miðjunni og hvor um sig reyndir að brjóta sér leið í yfirráðasvæði hinna. Baráttan fer mest fram á milli high lvl spilara, ásamt að fá hjálp frá elite NPC's. Lower lvl spilarar sem vilja leggja sitt af mörkum, án þess að þurfa að berjast við spilara mörgum lvl hærri en þeir sjálfir, get gert svokölluð PvP-tengd quests. T.d. að fanga úlfa eða hesta til að útvega mounts fyrir cavalry árásir, yfirtaka nálægar námur og flytja hráefni til að upgradea bandamenn sína eða þá að yfirtaka grafreiti óvinarins, til að lengja leið fallinna óvina að líkunum.
Hægt verður að notast við airstrikes, s.s. Griffons og fleira til að gera baráttuna sem líkastri Warcraft, þ.e.a.s. að spilarar finni að þeir eru partur af stærri heild. Hugsunin er að þeir noti stragedy og taktík í stað einfaldrar „fight'n'run“ taktíkar.
Nánar um Alterac Valley
Nokkur Battlegrounds eru fyrirhuguð, þ.á.m. fyrrnefnda Alterac Valley. Þessi svæði eru einangruð og í okkar tilviki eru það há fjöll sem umkringja svæðið. Bæir beggja aðila innihalda vendors, smiths, guards og quest givers. Utan við þá, eru hostile monsters en munurinn á þessum heimi og þeim venjulega, er að allt innan Battleground svæðisins er hannað fyrir PvP combat.
Í miðju kortinu er gert ráð fyrir mestri baráttunni, og þar má að auki finna ice trolls og í helli þeirra er elite loot, sem mun koma sér vel í baráttunni við hitt race-ið. Á öðrum stað má finna NPC guards sem gæta námu, og crate of supplies, ómissandi til að upgradea vopn og armor NPC soilders.
Death og Graveyards
Hægt verður að fá quest loot og trophies af spilurum sem þú drepur. T.d. geta Horde kallar safnað blóði af óvinum sínum og ef fleiri Horde spilara færa æðsta Shaman nægilega mikið blóð (af hundruðum spilara), getur hann byrjað á galdri sem summonar elemental sem marserar skipulega í óvinabase með þar til gerðum afleiðingum. Svipað kerfi gildir fyrir Alliance.
Hægt verður að loota insignia (heiðursmerki) af líkum, sem hindrar að spilari geti ressurectað á staðnum sem hann dó. Sá sem dó fær upp glugga þar sem hann velur hvort hann vilji vera ressurrectaður í nálægum graveyard til að hefna dauða síns. Þar finnur hann friendly NPC, ekki spirit healer og þar er ekki hægt að ressurrecta eins og venjulega. Þú verður að bíða eftir að þessi NPC lífgi þig við, sem hann gerir með AoE galdri einu sinni á hverri mínútu (þú sérð niðurteljara þar til hann kastar galdrinum næst). Allir sem eru inni í graveyard lifna við með hálft líf og hálft mana og ekkert resurrection sickness eða durability dmg. Þú getur á þessu stigi farið aftur í orrustuna.
A.m.k. einn eða tveir graveyardar verða nálægt herbúðum hvors aðila og annar í fjöllunum nálægt miðjunni. Hægt verður að ná yfirhöndinni yfir þessum grafreitum, svo dauðir þurfa ekki að hlaupa eins langt að líki sínu. Þetta býður upp á mikla herkænsku og stragedíur. Best er að ná graveyard nálægt óvina base svo ekki sé þörf á að hlaupa þvert yfir kortið.
Spilarar þekkja á flagginu í grafreitnum, hvor aðilinn hefur yfirráð þar (ásamt elite NPC vörðunum). Til að yfirtaka graveyard, þarf að rífa niður flagg andstæðingsins (hægri smella á flaggið) en það tekur nokkurn tíma.
…frh í hluta 2/2