Einsog er altalað um í dag er það að patch 1,08 á að koma á morgun (föstudag).

Þessar upplýsingar eru teknar af

http://sports.chosun.com/search/page.asp?filename=/news/entertainment/20010511/15k91301.htm

Og ef þið eruð það óheppnir að kunna ekki Kóresku :) Farið þá á www.altavista.com og veljið translateor og copy/paste textan þangað.

Einnig getiði séð að þetta var announceað á www.broodwar.com

Reyndar hefur áður allt orðið brjálað vegna svona, en það var þegar ALPHA útgáfan af patchinu lak út.

Þetta verður stór stund þegar patchið sem hefur náð heimsmeti í því að vera lengst patch frá announcement að komast út frá upphafi leikja :)

Þeir fáu hlutir sem vitað er að eru nýir í patchinu er Replay option. Þú getur saveað alla leiki sem þú hefur spilað og skoðað þá aftur seinna. Eða jafnvel sent vini þínum. Núna loksins getur maður séð almennilega hvernig Gosu guttarnir úti spila.

Einnig verður eitthvað Team dæmi í gangi. Aðalega til að einfalda spilurum á shared bases og álíka möppum.

Nú er bara að bíða og vona KBK séu ekki að ljúga að öllum. En það er mjög ólíklegt þar sem það er ansi stórt program (þeir eru með sjónvarpsstöð :)

Kveðja DeadlyShadow