Það var nú þannig í gamla daga í d2 að beinagrindurnar voru bölvað rusl, en nú með nýrri og endurbættri útgáfu af d2 hafa þær orðið monster öflugar. Þeir sem ekki trúa mér:
Necromancerinn minn er ekki enn kláraður en hefur raise skeleton og skeleton mastery á lv 37. Beinagrindurnar eru með 800hp, 1000+ def, 65 resist all í hell, og gera 500-600dmg, það er 1k-1.2k með might árunni af mercinum. Og þar sem ég býst við að ná skillunum yfir lv 40 á endanum er hann nokkuð ósigrandi. Tiltölulega ódýrt og afar öflugt build sem svínvirkar!
Skill pointarnir eru svona
20 raise skeleton
20 skeleton mastery
3-4 í revive (+skills leyfa mér að hafa 18)
2 summon resist(-//-)
1 raise skeleton mage (nota hann ekki mikið en hef samt svona 7 með mér þegar ég nenni)
20 corpse explosion (svínvirkar, og líka í hell, þó ekki eins vel, en samt vel með amp dmg)
1 í öllum cursunum (er með 15 vegna skill+)
1 bone armor(14 með skillerum)
síðan eru talsvert margir skillpointar eftir.
Útbúnaður:
hjálmur: harlequin crest (shako)
brynja: trang-oul (verður skipt út fyrir enigma)
hanskar: trang-oul
hringar: 2x stone of jordan
amulet: seraphs hymn(seinna verður þetta mara's eða skiller amulet)
belti: arachnid mesh
skór: rusl, er að ná mér í marrowwalks :)
vopn: arm of king leoric
skjöldur: homunculus með perfect diamond
væri gaman að fá smá álit á þessu…
-EnderWiggin