Þeir eru svo lame :)
Ég hef ekki ennþá skilið fólk sem notar map hack. Hvað getur mögulega verið skemmtilegt við það að vinna andstæðing með því að svindla. Alveg ótrúlegt. Einnig skil ég ekki fólk sem er að keppa 7 á móti einni vesælli tölvu :) Ekki nema þá til að ná í wins til að spila ladder. En ef þú á annað borð getur ekki náð í win á annan hátt ættirðu ekki að vera að spila ladder :)
Alveg eins með money maps en ég er búin að skrifa grein um þau þannig að ég fer ekkert að tjá mig meira um þau.
Allavega þá var ég í lost temple að spila á móti player sem heytir [obiwantt] (án kassana). Ég var toss og hann terran. Ég byrjaði á mínu standard buildi og ákvað svo að fá mér DT í byrjun til að geta expandað án þess að hann myndi bögga mig (semsagt þangað til að hann fengi mobile detector. Jæja ég tékka samt með mínum fyrstu 2 á hvort ég geti nú kannski klárað leikinn strax. Ég fer með þá upp rampinn og áður en ég er búin að slá einu sinni (á leiðinni upp scannar hann og drepur annan hjá mér). Ég var alveg huhh og ákvað að reyna aftur og sá þá að turretinn var tilbúin sem hann var að byggja í fyrstu árásinni og hann drap hinn. Þá mundi ég eftir því að hafa heyrt að þú sjáir ósýnilega kalla á minimapinu ef þú ert að svindla. En ég saka engan um svindl nema að vera alveg viss í minni sök. Jæja ég bý til 4 dt í viðbót og expanda einsog hugsunin var frá byrjun. set tvo uppvið mineralið hjá honum á hold possision til þess að sjá þegar hann expandar. Hinir 2 eru til að verja mig + goons. 2 Dt í viðbót á cliffið fyrir ofan exp. Hann kemur strax og reynir að taka exp. mitt niður með því að droppa en ég náttúrulega var með 2 dt og þurfti að droppa 2 í viðbót vegna þess að hann drap þá báða með 2 tönkum í prescanni (ÓTRÚLEGT). Jæja ég expanda á 4 stöðum í einu soldið pirraður og hann ræðst á 2 af þeim strax alltílagi ég hætti við og sendi backup á hin outpostin. Núna fer ég að hugsa einsog ég sé á móti map hacker býst við öllu engir sénsar teknir lengur sko. Fer og er að minea frá 4 stöðum í einu og hann ennþá bara með main baseið (allavega held ég það :) set observera útum allt borðið til að countera þetta maphack thingy hjá honum. byrja á carrierum á vel defenduðum stað. Hann reynir að ráðast þangað strax og hann sér StarGatein byggjast en ég sá það og náði að senda fullt af backupi og drepa hann. Ég held mínu striki. Hann er komið með exp. hjá heimabaseinu sínu núna. Fer með observer inní baseið hjá honum og sé wraitha verða til á fullu. Ég hætti þegar ég er komin með 6 carriera og bý til 9 wraitha fyrir backup og sendi 6 observera með. Strax og ég sendi carrierana á stað segir hann GG :) Hann átti ekki einu sinni að vita að þeir væru lagðir af stað.
En já sem betur fer eru flestir MAP HACKERAR virkilega lélegir playerar. Ef þú heldur að þú sért á móti einum reyndu að plata þá til þín. Búðu til illa varið exp. og vertu til búin að flanka óvininn samt á þann hátt að hann geti ekki séð það fyrir.
Well vona að það komi fleiri post um leiki hérna á hugi.is
Það verður nú að halda þessu uppi fyrir þennan frábæra leik. Map hackerar sucka og ég vona að þú sért ekki einn af þeim.
Kveðja DeadlyShadow
p.s. Gleymdi einu ég droppaði 2 High Templurum fyrir ofan exp. hans til að storma vinnukallana hvað heldurðu wraiths á stundinni samt var ekkert sem hefði getað séð þarna upp :) ég náði að drepa þá alla með einu stormi og náði helmingnum af vinnuköllunum :) Setti nefninlega goon með þannig að hann ræðst á hann fyrst vegna attack movesins :)