Til er forrit sem stream'ar live leiki og nefnist það Waaagh!TV.
Síðustu daga hefur verið hægt að horfa á nokkra leiki frá ýmsum mótum og virðist þetta vera að virka mjög vel og hefur verið gaman að geta horft á leikina live og geta talað við aðra (íslendinga) um hvað er að gerast í leiknum etc.

http://www.clan-ork.com/wbboard/thread.php?thre adid=794&boardid=44&styleid=1&sid=41680706dde87c4d07459 7231209ce77
Hérna er link á Waaagh!TV, unzippið það einhversstaðar og lesið leiðbeiningarnar. Þær eru auðveldar en það sem þarf bara að gera er að opna waaagh tv, klikka á Connect, fara í WarCraft 3 og í Lan Games, og þá ættu leikirnir að vera þar. Svo veluru leik og skrifar /start.

Svo skulu þið breyta wtvClient.ini til að geta chattað með okkur íslendingunum. Opnið það (með notepad) og breytið þessu:

IRCServerName=irc.simnet.is
IRCServerPort=66 67
IRCAutoChannel=#wtv.is
UseAutomaticServer=0

Svo þegar þið eruð kominn í leikinn gerið /ircinit til að joina chat.
Ef þið joinið Live! leik þá mun leikurinn scrollast á 4x hraða þangað til hann er orðinn live. Ef þið eruð að specca Completed leik þá getið þið still hraðann með “/speed 1” “/speed 4” o.s.frv. Annað command sem þið getið notað til að sjá hversu langt þið eruð komin og hversu langt er búið af leiknum er “/set timesteps 1” og svo 0 til að taka það af.

Verið viss um að vera með nýjasta patch (sem er núna 1.14b) og fylgist með linknum að ofan fyrir nýjasta Waaagh!TV. Athugið að flestir ef ekki allir leikirnir eru fyrir TFT, en það þarf ekki valid battle.net cd key til að geta speccað leikina.

Það getur tekið smá tíma fyrir leikina að sjást í WarCraft 3 svo ef það kemur ekki strax er bara að bíða svoldið.

Einnig vill ég minna á #WarCraft.is á IrcNet, það verða örugglega minnt á leiki sem munu verða spilaðir o.s.frv. þar.