Í tilefni þess að prófum er lokið þá ákvað ég að skella þessu firr in en áætlað var. Njótið vel


Ég sá að það ríkti vonleysi í búðum systranna, enga gleði var þarna að finna og fáir sem hægt var að tala við.
Ég byrjaði á því að heilsa upp á konu sem kölluð var Akara sem virtist vera leiðtogi systranna.
“Velkomin til búða systra sjónlausa augans, ég er Akara, andlegur leiðtogi systranna og töfralæknir. Þú getur leitað til mín ef þú þarft á lækningu að halda þó að það sé því miður það eina sem ég get boðið þér því að veggirnir hér eru varla nógu sterkir til að halda úti beinagrind.”
Það var augljóst að þessi kona mundi veita mér allan þan stuðning sem hún gæti ef maður mundi bara biðja hana og hún seldi helaing posion sem mundi koma sér vel síðar. En það var eitthvað sem hún vildi segja mér eða biðja mig um og það leið ekki á löngu þar til kom að því.
“Það er hellir hér stutt frá, um 2 tíma ganga. Þar var áður geymsla fyrir vopn og annan varning en nú hafa djöflar tekið hellin. Okkur tókst að bjarga mest öllu út en ég er hrædd um að djöflarnir séu að safna liði til þessa að geta gert út af við okkur. Geturðu farið og hreinsað hellin, svo að við séu í það minnsta örugg í bili?
Ég sagðist gera það sem ég gæti til þess að drepa djöflana og gekk svo burt. Ég ætlaði að skoða mig um í búðunum áður en ég mundi gera eitthvað því að ég vissi að margar hetjur ætluðu austur eins og ég og þær mundu án efa koma við hér.
Þar sem engar hetjur voru hér talaði ég við alla sem eitthvað vildu segja, og því miður byrjaði ég á þeim mesta óþvera sem ég hef hitt..
“Sæll vertu, hetja. Ég heiti Gheed og ég er viss um að ég verð besti vinur þinn í þessum bölvuðu búðum. Ég er sölumaður og er búin að vera fastur hér í 2 vikur. Ég versla með hvað sem er, svo lengi sem ég hef eitthvað upp úr því og allt sem ég sel kemur með 2 daga tryggingu”. Gheed var án efa verst búni sölumaður allra tíma, eintómt drasl á fáránlegu verði. Og sögurnar sem hann sagði. Ég er ekki í nokkrum vafa að þessi maður hefur stungið meirihluta þeirra sem hann hefur hitt í bakið en ekki ætlaði ég að verða 1 af þeim svo að ég gekk burt.
Næst hitt ég öllu áhugaverðari félagskap, stór stelpa, sennilega með eitthvað af barberion blóði í sér.
“Vá þú er barberion er það ekki? Mig hefur lengi langað að fara í ferðir með einhverjum að þínu kynni, skoða heiminn og hitta nítt fólk. En jæja, ég heiti Charsi, járnsmiðurinn í búðunum, ef þú þarft að láta laga eitthvað þá talarðu við mig”.
Leit að segja að Charsi virtist trúa lygunum í Gheed og leit á hann sem ágætis náunga og ég ákvað að skipta mér ekki af því í bili.
Ég talaði líka aðeins við Warriv en hann hafði ekki frá neinu að segja sem hann hafði ekki sagt mér á leiðinni hingað svo að það var ekkert úr því, og ég átti bara eftir að tala við eina konu sem mér fannst ávalt vera nálægt.
“Sæll vertu, útlendingur og velkomin í búðir okkar. Ég er Kashya leiðtogi systranna í bardaga og næstráðandi Aköru.”
Það var á hreinu að Kashya var ekkert hrifin af mér og það yrði vesen að vinna traust hennar, en mig grunað að hún hefði sínar ástæður fyrir því.
Ég ákvað að það tæki því ekki að gera neitt að í dag, sólin var farin að lækkar á lofti og vist það var 2 tíma gandur að hellinum þá væri ekki skynsamlegt að leggja á stað núna. Ég sat í dágóða stund og brýndi vopn mín þegar sólin var við það að setjast rölti ég til Aköru og spurði hvar ég gæti keypt einhvern mat og hún sagðist geta selt mér þan mat sem ég vildi svo að ég verslaði slatta. Morgundagurinn mundi verða erfiður.

Ég vaknaði ekki mjög snemma daginn eftir.Ég spurði Warriv hvort einhver hefði komið um morguninn og sagði hann að nokkrir aular hefðu komið um morguninn, spurt Aköru um einhver verkefni og svo farið að hellinum. En þetta væru viðvaningar sem mundu ekki eiga neina von gegn skrímslum.
Ég lagði af stað, eina leiðin út úr búðunum var yfir brú sem gerði það að verkum að auðveldara væri að verjast árásum.
Það var ekki langt að bíða þess að ég hitt minn fyrsta andstæðing. Það var lítil púki sem kallaður er Falin, þetta eru ræflar, þola ekki nema al vægustu högg og meiða sama og ekkert. Þeir eru oftast saman í hóp en standa ekki saman því ef að maður drepur 1 þá flýja hinir oftast, svo að það var ekkert sem maður hafði lendi í vandræðum með, ég hafði drepið marga á leiðinni í búðirnar.
En þá kom svolítið annað, uppvakningu sem var ekkert að vera blíðlegur. Hann gekk hægt að mér og ætlaði að slá mig en ég var ekki í neinum vandræðum með að halda mig úr högg færi. Ég lyfti sverðinu og hjó fast í skrokinn á honum sem að særði hann ágætlega, hann riðaði og ég lauk verkinu með því að höggva hann í höfuðið.
Skemmtilegt að labba svona um, maður er ekkert að lenda í vandræðum en samt hæfilega mikið af púkum.
Án þessa að finna svo mikið sem 1 hníf komst ég að hellinum og það fyrst sem ég heyrði voru djöfulelg öskur svo að ég flýti mér inn.
Þegar ég kom inn fraus ég í sporunum. Þarna voru 4 Paladinar sem áttu í verulegum vandræðum og 3 dauðir.
Ég þekkti 2 þeirra frá því að ég var í skólanum hjá Jafar. Annar hét Týr og ég hafði alltaf haldið að hann mundi enda sem barþjónn, en þarna stóð hann með sverðið brugðið, með blóðsletturnar á sér öllum og stóð sig vel.
Hinn var náungi sem mér hafði líkað vel við, hann hét Ternes og var góður bardagamaður. Hann var að reina að sigra risastórt kvikindi sem ég hafði aldrei séð áður. Það var um 3 metrar á hæð, mjög loðið og virtist býsna öflugt ef marka mátti vandræði Ternesar.
Síðan voru 2 sem ég hafði ekki séð áður og þeir börðust við nokkra uppvakninga út í horni.
Ég fór og hjálpaði Ternes sem þurfti á því að halda, skrímslið var að reka hann upp að vegg og Ternes þurfti talsvert pláss til þess að víkja sér undan. Ekki vegna þess að hann væri stór eða klunni, heldur vegna þess að þetta dýr hafði mjög stórar hendur.
Ég hljóp aftan af skrímslinu og hjó af öllu afli með sverðinu mínu milli herðablaðana á því en það virtist finna lítið fyrir því.
“Troy!” öskraði Ternes þegar hann sá mig og var augljóslega ánægður að sjá mig. “Þetta er Yeati og þeir eru hættulegir, þeir eru of sterkir fyrir okkur”. “Þá er eins gott að ég er komin” kallaði ég á móti og hjó í hægra hnéð á yetanum svo að hann gat ekki hreift sig mikið, Ternes hjó síðan í hægri handlegin og ég í þann vinstri svo að yetin virtist óskaðlegur, en þar skjátlaðist mér illa.
Ég ætlaði að fara og hjálpa Tyr og láta Ternes um að klára þetta en yetin gaf mér þungt högg í bakið og datt niður. Ég stóð upp æfur af reiði og hjó af öllu afli í hálsinn á yetanum og það nægði til þess að drepa hann þó svo að höfuðið hafi ekki farið af.
“Þú skalt ekki vanmeta þessa Troy, þeir eru segir”, sagði Ternes með smá kaldhæðni. “Þú gast alveg sagt það firr”. Ég var ekki ánægður með þetta, ég var mjög aumur í bakinu og það blæddi lýttilega úr hökunni.
Tyr var búin að kála uppvakningum en var ýla farin, særðu á öxl og bringu. Ternes hugaði að honum meðan ég hjálpaði hinum 2 sem voru í miklum vanda.
“Ert þú Troy!” kallaði annar sem virtist að niðurlotum komin.
“ Það er ég”, sagði ég og drap fallin með 1 höggi, og leit svo yfir bardagann. Þetta var slæmt, ég yrði ekki í neinum vandræðum með þetta en hinir voru að gefast upp og annar var særður á kvið.
Ég rauk í púkana og ætlaði að drepa 1 stóran sem virtist vekja hina upp, ég tafðist svolítið við að drepa uppvakning svo að ég fékk skot í mig frá þeim stóra sem var sárt.
”Troy! þetta er shaman þeir skjóta einhverskonar orku kúlum og vekja upp falina” öskraði Ternes.
“ Hættu þessu blaðri og dreptu þessi kvikindi!!!,” öskraði ég pirraður. Þetta var það slæma við Ternes hann þurfti alltaf að segja mani allt um andstæðinginn strax, það mátti ekki bíða þar til að hættan var liðin hjá. Jafar var reyndar ánægður með að Ternes skildi alltaf kinna andstæðinginn fyrir hinum en mér var sama. Ég drep allt sem ekki er mennst.
En hvað var að ske, shamanin var ekki að skjóta á mig heldu hægra megin við mig og það augljóslega viljandi. Ég áttaði mig, hann var að drepa hina 2 sem voru að drepa falina. Kannski ekki svo vitlaust af honum en mjög slæmt fyrir okkur. Ég sló í stafinn hans og hjó síðan af honum vinstri handlegin. Hann var búin að vera, 1 högg í skrokinn og hann var dauður.
Ég leit við og við mér blasti skelfileg sjón. Ternes var 1 eftir, shamanin hafði drepið hina 2 og þeir voru í tætlum. Hendi hér, fótur þar og blóð út um allt, jafnt mennst sem úr djöflum.
Við Ternes jörðuðum hina föllnu á bardagavellinum eins og siður er meðal Paladina ef nokkur möguleiki er á því.
Við röltum um hellin til þess að gá hvort að við mundum finna fleiri djöfla en það voru bara nokkrir uppvakningar og fallinar sem ekkert mál var að sjá um. Ég fann þó öxi brynju og belti sem að hjálpaði mér að bera posionin mín.
Við Ternes gengum saman til búðanna, sólin var aðsetjast þegar við gengum að eldinum og settumst til þess að borða og tala saman.


Jæja þetta er vonandi ekki svo slæmt, Ég hef eignast vinn