Nú ætla ég að vitna í texta sem Royal Fool sagði um The Wanderer svindlpakkann:
———————————-
“Ég var staddur í Skífunni í Kringlunni núna um helgina og sá einhvern Kana, sem var augljóslega ekki mjög gáfaður, að skoða hillurnar. Hann tók ”The Wanderer“ og leit á hann í smástund. Síðan gekk hann að konunni sinni og sagði… nei, bíðið aðeins, ég skal bara skrifa þetta í raun-formi:
Man: ”Hey, look. It´s the expansion pack for Diablo 2.“
Woman: ”Are you sure?“
Man: ”Yeah, positive. I looked it through real good.“
Woman: ”Ok, then let's buy it and go to that shop over there.“
Þetta gerðist í alvöru. Ég á erfitt með að ímynda mér svekkindin þegar hann opnar boxið og stingur disknum í!!!”
———————————-
Þetta segir okkur að nöfn geta ruglað fólk í ríminu. Það eru sumir sem eru of einfaldir til að skilja suma hluti. Nágranni þinn getur þess vegna verið einn af þessum mörgum.
Svo er einn annar linkur í sambandi við myndina og kæruna, og virðist staðfesta að Diablo mynd sé væntanleg:
http://www.dailyradar.com/news/game_news_7167.htmlNjótið vel,
The almighty Helm