Og hljóðar hún svona:
Ég hef nú spilað Night Elf lengi og hefur mér tekist að púsla saman ágæta strategiu i gegnum þennann tíma sem ég hef spilað WarCraft III.
Hún er góð á móti hinum ýmsum lúðum í solo og hljóðar hún svona.
Ég byrja með 5 wisps.Set 3 af þeim í námuna, lætur eitt gera moon well og hitt gera altar.
Á meðan 2 wisps byggja læt ég traina 2 í tree of life, set eitt i námuna en hitt i trén.
Þegar moon well er tilbúið þá byrja ég að massa wisps og geri warden i altar eða fer og næ mér í beastmaster í Tavern. Á meðan geri ég ancient of war og geri 2-3 archera og fer ad creepa létt creeps. Þegar ég er kominn með nóg af timbri geri ég hunters hall og annað ancient of war og byrja að massa hunts. Á þessum tímapunkti verð ég auðvitað búinn að gera nokkur moon wells.
Ég techa uppí tree of ages. Á meðan á því stendur held ég áfram að creepa, massa hunts og levela hetjuna mína. Þegar Tree of Ages er komið geri ég ancient of wind og upgrade druids of the talon, ég geri líka ancient of lore og upgrada abolish magic. Síðan techa ég uppí Tree of Eternity og upgrada druids of the talon aftur og geri dryads. þegar druids of the talon er alveg upgradaðir þá byrja ég að upgrada attackið hjá þeim og líka hjá dryads. Þá er ég semsagt kominn með hunts sem melee og dryads og dots fyrir aftan þær að rústa air.Síðan þegar dryads og dots(druids of the talon) eru upgraduð uppí svona 2 í attack og 2 í armor og hunts komnar með moonglaive og 1 í attack og 1 í armor þá geri ég árás. Veit ekki hvort þetta virki alveg súper dúper en þetta virkar nokkuð oft hjá mér.´
Ég þakka fyrir mig.
SlokuZ
P.S. þakka HackSlacka fyrir smá hjálp.
.