Ég kíkti aðeins á <a href="http://www.battle.net“>www.battle.net</a> og birtist þá texti sem að upplýsti fólki um að undanfarið hafa verið gerðar nokkrar árásir á servera Blizzard. Þeir sgjast ekki þola þetta, því að margir notendur síðanna og Battle.net hafi ekki náð að tengjast. Federal Bureau of Investigation (FBI) og Evrópsk lögregla séu að kanna þetta mál. Þeir segjast ætla að kæra þann/þá sem að gerðu þetta, því að þetta er auðvitað ólöglegt. Þeir biðja þá sem að vita einhvað um þessa starfsemi að ná í þá gegnum rafpóst á <a href=”mailto:hacks@blizzard.com“>hacks@blizzard.com</a>.
Þeir segjast auk þess ætla að senda inn fleiri upplýsingar um málið þegar þetta er byrjað að skýrast.
Ég hvet því alla þá sem að vita einhvað um þetta að senda póst á fyrrnefnt netfang.
The almighty Helm
”Hacks will not be tolerated"