taktíkur sem ég hef púslað saman í það 1 og hálft sem ég hef
verið Warcraftisti:
Ég byrja alltaf (sama hvað planið er) á því að setja 2 Peona í
gull, einn í það að gera barracks, annan í að gera altar, og
þann þriðja í burro, síðan geri ég 3 auka peona í gullið. Svo
um þetta leiti er burrow kallinn búin og ég set hann í lumber,
síðan set ég líka annað hvort Altar eða Barrack Peonin í
lumber, og hinn í auka burro. Um þetta leiti er Heroinn minn
kominn nokkra leið (venjulega BM) og þá er ég kominn með
svona einn til tvo Grunt. Svo kemur vel ég eitthvað af þessu og
held ótrauður áfram.
Rush/Harass: Best móti NE og Orc. Ég geri nokkra grunts
Blademaster og æði í hann og harassa (venjulega þar til
liðsauki kemur (ally, meiri af mínum eigin grunts)) á meðan
reyni ég að techa og svona svo þetta harass sé ekki til
einskis. Og nema ég káli honum þá nota ég venjulega þetta
hér:
Hér geri ég venjulega War mill eins fljótt og ég get (noti ég
harass er þetta eitt af því sem ég geri meðan gaurarnir mínir
limlesta vinnufólk annara) Svo geri ég nokkra HeadHunters
og 2 til 5 börró. Upgrada armor og geri fortress. Þegar ég er
komin með fortress þá geri ég SL á meðan fortressið er á
leiðinni creepa ég með
BM og gruntunum 4 (efni í titil á barnabók?)
og geri HH. Síðan um leið og fortress kemur byggi ég
Stronghold(eða er ég að snúa þessu við?) á meðan því
stendur upgrada ég Shaman og Spirit Walker og geri WM
upgrades, geri kannski aðra hero, fleiri HH og held áfram
með mitt blessaða creep (ég tek fram að ég er með venjulega
5-8 í lumber og einn svona shredder ef það er hægt) svo um
leið og Stronghold kemur UG ég yfir í Berserka og fæ blood
lust og allt klabbið á SW og shaman. Þá geri ég áras (kannski
skít ég inn nokkur stykki katapult) að lokum til að fullkomna
geri ég Tauren Totem geri Tauren með Pulverize (þetta geri
ég meðan mínir ástkæru Heros Gruntar(nir 4?) HH, SW og
shaman eru að hreinsa allt líf úr óvinabúðunum.
Hefur þessi taktík landað mér mörgum sætum sigrinum. Og
vona ég að hún geri það sama fyrir ykkur.
Góðar stundir. HackSlacka.
Ég læt ekki sjá mig hér nema að ég sé fullur/með svefngalsa/geðbilun á háu stigi