Jæja, enginn virðist ætla að senda inn grein um the Frozen
Throne, svo ég ætla að gera það.
*Spoilers*
ATH: ef þið viljið ekki vita meira um campaignið í FT, þá ekki
lesa lengra (ég er samt ekkert mikið að tala um campaignið,
en samt… )
*Spolers*
Leikurinn
Til að byrja með eru það Nögurnar. Í fyrstu þegar ég sá þær
varð ég dálítið undrandi, af því að þarna er komin hálft race
(með helmingið færri unitum og meira en helmingi færri
byggingum), en samt er þarna grunnur. Þarna er main
bygging (eins og castle), sem reyndar er ekki hægt að
upgrate-a, en engu að síður er hægt að byggja þar worker unit
og returna því sem maður mine-ar. Nögurnar eru líka með
spawning grounds (barracks), spellcastera (Naga Sirens),
Air-unit (Couatl) og eitt sem mér þykir mjög gott, þær geta synt
í djúpu vatni (deep water). Það að þær geti synt er mjög gott,
t.d. má nefna hlutverkið sem þær fá í seinasta human borðinu
í campaign, en þar eru þær inni í vatnsveitukerfi demonsins
Mag-eitthvað (þetta er bara eitt dæmi, auðvitað er hægt að
nota sundhæfileikan til margra annara hluta).
Næst eru það humans. Blood mage er mjög góð hetja að því
er mér finnst. Hann er með tvo mjög góða early-game spells,
sem eru Flame Strike og Siphon Mana. Þessir galdrar eru
mjög góðir þegar þú ert að creepa vegna þess að á móti
creepum með mana notarðu siphon mana (helst á móti lv. 3,
6 eða 9), og hindrar þá að hann geri einhverja spella sem
gætu reynst þér dýrkeyptir og færð nógu mikið mana fyrir
flamestrike (oftast).
Einnig eru það spellbreakers, sem eru alveg ótrúlega góðir.
Þeir + Blood Mage + Priests eru taka allt út í mana og spell
málum (Priests með heal, því að hvorki Blood Mage né
Spellbreakers eru með nógu mikla hit points þegar viðkemur
alvöru bardögum).
Næst eru það NE. Warden er gaur sem er ótrúlega góður í lv.
4, með lv. 2 Fan of knives og lv. 2 Blink. Þá er ég ekki að tala
um hit-and-run, heldur í miðjum battle, þá gerirðu fan of
knives og blinkar þig svo úr bardaganum þegar þú átt eftir
u.þ.b. 100 hp eftir.
Svo er það líka Mountain Giant í NE. Hann er alveg að standa
undir væntingum mínum, en aftur á móti finnst mér Faerie
Dragon vera hörmung :S
Orc Shadowhunter er líka alveg ótrúlega góður (sérstaklega
með FS). Með bæði Healing Wave og hex (og auðvitað BBV ef
maður nær lv. 6), þá er hann ótrúlegur í því að creepa hight lv.
creep sjálfur. Þú bara hexar erfiðasta creepið meðan þú
slátrar þeim sem eru með því, notar healing wave á sjálfan
þig og hexar aftur (því miður er lítið duration á hex). Og talandi
um það að creepa með SH, þá með FS er það ultimate, chain
lightning, healing wave hex og feral spirit *hrollur*
Ég hef bara ekki prufað Batriders eða Spirit Walkers nógu vel
til að geta dæmt um þá, svo ég ætla að sleppa þeim (reyndar
lýst mér rosa vel á ability-in sem Batriders hafa).
Að lokum eru það Undead. Þeir fengu bara 1 nýtt unit, en ekki
2 eins og hin liðin, en engu að síður fengu þeir ótrúlega
sterka hetju, eða Crypt Lord. Crypt Lord er með impale, sem
bæði stunnar og gerir dmg á mörg unit (eins og nokkrir storm
hammers) og annan spell sem ég man ekki nafnið á, sem
bæði lætur Crypt lordinn fá Armor og melee unit sem ráðast á
hann fá dmg.
Síðan er það Obsidian Statue, nýa unitið hjá Undead. Mér
finnst OS mjög góður, en ekki get ég sagt það sama um
destroyer, hann væri fínn ef að hann missti ekki mana (það
skiptir engu hvort hann fái ekki mana).
World Edit
Ég er oft að leika mér í world edit, og núna er þetta bara eins
og nýtt forrit. Sunken Ruins er ótrúlega flott world, og núna
getur maður líka editað Abilities, upgrades og allt í þeim dúr.
Svo er miklu flóknara að gera unit (art, art, art, art…), en að
launum getur maður gert miklu meira fjölbreytileg units.
Jæja, þetta ætti að vera allt, og verið svo dugleg að senda inn
greinar hérna á áhugamálið!
kv. Amon