Paladin classið batnar til muna Það eru ekki allir sem fylgjast með uppfærslum á heimasíðu Arreat Summit eða öðrum fansites. Því er rétt að uppfæra þetta áhugamál reglulega líka. Eins og flestir vita eru miklar endurbætingar í gangi, varðandi skill balancing hjá öllum clössum. Paladin classið hefur lengi verið þekkt fyrir að geta ekki drepið neitt, þegar háum levelum er náð. Scepters eru einfaldlega ekki nógu öflugir og of há requirements eru fyrir bestu 1hand sverðin. Einnig eru skillin hjá pallanum alveg fáránlega léleg í heildina séð, þótt hann hafi örfáar góðar auras (fanatiscm). Sum skillin eru aldrei notuð, t.d. holy bolt, holy shock, redemption, meditation og svona mætti lengi telja.
Persónulega er paladin uppáhald classið mitt, og því varð ég ánægður að heyra hversu stórkostlega þeir ætla að bæta hann. þar sem BBcode virkar ekki í greinum, ætla ég að posta link á nokkur screensoht sem sýna þetta:

http://www.battle.net/diablo2exp/images/other /pal01.jpg
http://www.battle.net/diablo2exp/images/oth er/pal02.jpg
http://www.battle.net/diablo2exp/images/o ther/pal03.jpg

Sjáiði bara Holy Bolt… á skill lvl29 eyðir Holy Bolt 5239-5905 damage to undead!!!¡¡¡ Radament á ekki von á góðu.
Zeal fær núna bónus við damage ásamt gamla bónusnum við attack rating.
Holy Shock bætir einnig lightning damage við attackið, en það er alltaf galli við lightning; minimum damage er alltaf frá 1, þannig að maður getur lent í því að eyða 1 hit point - en meðaltalið er alltaf hátt reyndar.

Þessi patch býður nú upp á fjölbreyttari gerðir charactera, ekki bara pally's með fanaticsm og zeal, eða hvað sem þeir nota nú. Ekki er enn komin dagsetning á þennan 1.10 patch.

Kveðja,
jericho