
Persónulega er paladin uppáhald classið mitt, og því varð ég ánægður að heyra hversu stórkostlega þeir ætla að bæta hann. þar sem BBcode virkar ekki í greinum, ætla ég að posta link á nokkur screensoht sem sýna þetta:
http://www.battle.net/diablo2exp/images/other /pal01.jpg
http://www.battle.net/diablo2exp/images/oth er/pal02.jpg
http://www.battle.net/diablo2exp/images/o ther/pal03.jpg
Sjáiði bara Holy Bolt… á skill lvl29 eyðir Holy Bolt 5239-5905 damage to undead!!!¡¡¡ Radament á ekki von á góðu.
Zeal fær núna bónus við damage ásamt gamla bónusnum við attack rating.
Holy Shock bætir einnig lightning damage við attackið, en það er alltaf galli við lightning; minimum damage er alltaf frá 1, þannig að maður getur lent í því að eyða 1 hit point - en meðaltalið er alltaf hátt reyndar.
Þessi patch býður nú upp á fjölbreyttari gerðir charactera, ekki bara pally's með fanaticsm og zeal, eða hvað sem þeir nota nú. Ekki er enn komin dagsetning á þennan 1.10 patch.
Kveðja,
jericho