Þetta er ekki beint hefðbundin grein en þar sem þetta fjallar um wc3x betuna þá hafiði væntanlega áhuga á að heyra þetta.

Fyrst þegar ég keyrði betuna upp sá ég hversu menu'inn var smooth hjá mér(550mhz=]) og betan sjálf meira smooth en alvöru leikurinn, skil reyndar ekki afhverju. Jæja ég prófa að kíkja á clan theinclan sem er stærsta betarásin og sé fólk væla um imbalances eftir örfáa leiki. Ætla strax að hoppa í leik, vel play game 1v1 og ýti á go.

Ég sem hafði ekki lesið um þennan nýjan feature en var allavega mjög ánægður að sjá hann er að þegar maður byrjar að leita að leikjum þá fer maður aftur á rásina, getur spjallað meðan þú leitar. Þetta er augljóslega mjög hentugt fyrir high-lvl ffa og 1v1 spilara þar sem tekur stundum tíma til að leita. Eftir að þú velur stillingarnar einu sinni(t.d. NE/1v1) þá geturu ýtt hægra megin við play game á quick playgame. Þá man hún stillingarnar og þú ýtir á einn takka og byrjar að leita=].

Þegar ég kom svo í leikinn tók ég eftir því að það eru gráir punktar á minimapinu sem eru annaðhvort litlir eða stórir og segja til um creeps sem eru annaðhvort auðveld eða frekar erfið. Mjög þægilegt ef maður hefur ekki spilað borðið áður. Líka snilld að b.net man stillingarnar þínar, t.d. nota ég alltaf alt-a í byrjun svo ég sjái alltaf andstæðinginn rauðan á minimapinu. Þarft einungis að gera það einu sinni og það helst allan tímann.

Leikurinn sjálfur er gjörbreyttur. Það er ekki lengur eitthvað mass caster dæmi, núna er búið að breyta armor og attack types og núna er komið alvöru counter kerfi í gang. Auðvitað þarf að fínstilla öll units en til þess er jú betan.

Öll(ekki alveg viss) ground units hafa 2 item slot, geta geymt items fyrir hetjur og keypt item en geta ekki notað item. Ég er nokkuð viss um að ef unitið deyr sem heldur á item þá hverfur itemið. Ekki pottþéttur þó.

Heroes lesa tomes núna sjálfkrafa þegar þú pikkar það upp, það þýðir ekki að geyma tomes fyrir réttu hetjuna sem er með það ability sem sitt primary.

Sumir ykkar hafa kannski kannast við taktík sem kallast hide-the-farm. Allavega það virkar þannig að eftir að þú tapar þá ferðu með vinnukalla og felur farm byggingar útum mapið. Núna, ef þú átt ekki townhall, þá gefuru andstæðingnum vision af öllum byggingum nema þú byggir nýtt innan ákveðins tíma(120sek held ég).

Ég er búinn að spila ~14 leiki með customs auk þess er ég búinn að observera góða spilara spila. Ég er nú þegar með 12 - 1 statta og ranked ~150. Stefni á top50 eftir 2 daga. Er kominn með nokkuð solid strat en er ekki alveg búinn að fínpússa það þannig ætla ekki að lýsa því vel. Það felst í því að harassa andstæðingin og fá mountain giants/dryads og kannski hippo.

Það sem ég hef lært er:
Bloodmage FlameStrike er ótrúlega öflugur galdur. Þvílíkt mikið dmg á sec. virkar svipað og blizzard nema þarft ekki að standa kjurr. Skaðar þína eigin kalla.

Dragon Hawks kosta ca. 170 gull, eru 2 food, ræðst á bæði ground og air, er tier2 unit og gerir normal damage. Blizzard klúðraði þessu uniti, þetta átti að vera heavy armor, 3 supply, piercing damage og verður lagað í næsta patchi. Það er verið að misnota þessi units illa, en mitt strat ræður við þá=].

Warden fan of knives er ótrúlega öflugur galdur og auðvelt að nota, ekki erfitt að finna góðan stað til að nota hann. Staðfest af Blizzard að þessi galdur verður lélegri í næsta patchi.

Möpin í aukapakkanum eru frekar slöpp, mættu vera mun betri=[

Orc batriders eru mjög öflugir á móti lofti

Impale hjá nýju UD hetjunni er mjög góður galdur, hann með nova er mjög góður herokiller. Zileas(designer hjá blizzard) kallar þennan galdur svipað og ‘come over here’ hjá scorpion í mortal kombat.

Sjoppurnar sem hvert lið getur búið til kosta lítið og itemin þar hafa mjöög góð not. Þessar sjoppur eru must fyrir hvern og einasta leik.

Potions og scroll hafa timer, þú getur ekki notað öll scroll eða potions í einu sem gerir herokilling miklu auðveldara.

Þú getur séð inventory hjá hetjunum á andstæðingnum með því að klikka á hetjuna hans.

Hægt er að upgreida abilities og búa til units, dæmi upgreidað storm hammers fyrir gryphons og keypt gryphon, þá upgreidar það hammers svo gerir gryphon. Mjög hentugt og þægilegt.


Það er alveg hellingur sem ég er að gleyma, það er endalaust af nýjum hlutum í betunni. Leikurinn er gjörbreyttur, mörg gömul units eru breytt. Ef þið eruð með einhverjar spurningar þá endilega látiði vaða og segið mér hvort ég eigi að halda áfram með greinar varðandi betuna.

Drake | taqtix