Ég var að blaða aftur í gegnum gamespot previewið, svo að
hér er allt vitað um NE hetjurnar.
==NE==
Í fyrsta lagi kaupir maður þær úr húsi, sem er krá og heitir
Cantina. Það verða hvorki 3 né 8 hetjur, heldur 5. Þær sem
búið er að ákveða eru Dark Ranger, Pandaran Brewmaster &
Naga Sea Witch. Dark Ranger er eina heroin sem búið er að
ákveða spellana. Þeir eru 3 ( ekki fjórir :[ )
Silence: gerir spellcastera ónothæfa (nice…)
Black Arrow: Líkur Searing arrow. Ef unit deyr undir áhrifum
Black Arrow verður hann að skeleton sem playerinn stjórnar
(nokkurnskonar Raise dead). Skeletonin verður bara limited
time unit, ekki passive.
Charm: Ég hugsa lv. 6 spellinn. Tekur einhvern gaur (nema
magic immune og auðvitað heroes) og lætur playerinn sem
hefur Dark Rangerinn fá unitið. Hægt er til dæmis að nota
þennan spell á lv. 10 creeps.
Mynd af Dark Ranger og Cantina eru hér
[http://www.gamespy.com/asp/image.asp?platform=PC&gen r
e=strategy&image=/previews/february03/warcraft3tft/0 4.jpg]
==NE==
Eins og margir vita er nýja NE heroin Warden. Hún hefur
eftirfarandi spella:
Blink: lítill teleport spell. Góður fyrir “hit-and-run” attacks
(kannski nánast enginn cooldown… nice)
Fan of Knives: skýtur hnífum í enemy unit í kringum Wardenið.
Númer hnífana stjórnast af lv. spellsins.
Shadow strike: gerir mikinn damage fyrst, og svo minna og
minna. hægt er að gera blink, fan of knives, Shadow strike, og
blink til baka (maður þarf nottla mana potions og kannski aura
hugsa ég), og það væri a.m.k. deadly…
Spirit of Vengeance: Ultimate spellinn. Ég skildi hann þannig,
að hann tekur líf allra NE unita í grenndini +-ar þau saman, og
það verður HP spiritsins, og það sama er gert með dmg.
pælið í því að hafa misst nokkra Mountain Gianta (þeir eru
með massívan damage og hp) og gera þetta… nice
Nýju unitin eru Mountain Giant sem varla þarf að kynna, og
Faery Dragon. Þetta er unit sem hefur 2 spella. Þeir eru:
Mana Flare: sendir bolta upp í loftið sem dealar dmg á
spellcastera.
Phase Swift: gerir Dragoninn etheral, þannig að physical
attacks wirka ekki (þá virka væntanlega bara spell og chaos).
==NE Byggingar==
Það verða ný hús ásamt Cantina, sem eru t.d. Goblin
Shipyards þar sem maður getur keypt báta til að flytja mann
yfir deep water, og síðan Marketplace, sem verður Item shop
sem selur m.a. Phylosophers stone, sem tekur ónothæft item
(20 boots of speed-inn) og breytir honum í annaðhvort potion
eða gold (ekki búið að áhveða hvort).
Og svo er það bara að bíða þangað til leikurinn kemur…
kv. Amon