Nú er hefur Smellur 1 / 03 lokið sér af, og stóð mótið yfir frá fimmtudeginum 6. feb til sunnudagsins 9. feb.
Mótið gékk stórglæsilega og allir fóru sáttir heim.
Keppt var í hinum sívinsælu leikjum líkt og CS, Q3, AQ og svo að sjálfsögðu WarCraft III.

Það kemur ekki á óvart að Taqtix og Myrkvi unnu mótið með stæl. Þetta er í þriðja skiptið sem þeir strákar hafa unnið WC3 keppnina á Smell, og svo hafa þér einni unnið WC3 keppnina á skjálfta. Það er því óhætt að segja að þeir séu íslandsmeistarar í sínu fagi og eiga þeir hrós skilið.

Hægt er að nálgast replay af úrslita leik þeirra á móti Tazzman og Flabb á http://wc3.smellur.net , en þar er WC3 replay gagnabanki, þar sem fólk er frjálst að upload-a og download-a wc3 repplay-um.

Fyrir hönd stjórnar Smells og allra sem samgleðjast þeim strákum, segji ég.

TIL HAMINGJU TAQTIX og MYRKVI.

kv, MuZZi.