Þetta stendur skýrum stöfum í Biblíunni (Mósebók, kafli 32) :
Gullkálfurinn: þegar að Móse fór til að hitta guð uppi á fjallinu seinkaði honum til baka og fólkið hélt að guð hefði yfirgefið það. Það fylltist skelfingu og leitaði ráða til Arons, bróður móse.
Aron sagði: “Slítið eyrnagullið úr eyrum kvenna yðar, sona og dætra, og færið mér.”
Fólkið hlýdi þessum skipunum arons og gerði svo.
Aron tók gullið og steypti úr því gull kálf sem að fólkið áleit nú sinn nýja guð.
Þegar að Móse snéri aftur til fólksins sá hann það dýrka gull kálfinn of færa honum fórnir. Við það reiddist Móse svo að hann gekk upp að honum og braut höfuð hanns með einni sáttmálstöflunni (sáttmáls taflan var það sem að móse fór til að sækja frá guði og færa fólkinu, öðru nafni kallað Boðorðin tíu)
Lesið Biblíuna sjálf til að vita meira um þetta. Nafnið Baal var aldrey skrifað um gullkálfinn og ef að mig minnir rétt í Biblíuna var ekkert skrifað um hann.
PS. Ég er ekki kristinntrúa, ég á mér líf, og ég hef lesið Biblíuna!