Margt hefur breyst í patchinu, ég ætla að telja upp nokkrar stærstu breytingarnar og fleyra.
Night Elf
Nánast búið að rústa þeim, þó samt ekki.
Demon Hunter er mun lélegri vegna lækkunar á burninu í mana burn
(það var 100/200/300 en er núna 50/100/150)Cooldown á burn er 7 úr
9 sec.
Huntressur eru með 17 max dmg í staðin fyrir 19 sem gerir þær mun lélegari.
Ancient Protector er orðinn vægast sagt góður, hann kostar núna minnst af öllum towerum hjá öllum liðum, 160 gold 80 wood (fyrir utan spirit tower upgradeið) og er með mikið meira dmg (úr 47 max í 54).Hann er líka með piercing attack í staðin fyrir siege.
Hann er með 600 líf í staðin fyrir 550, hann er ekki með neitt minimum range lengur.Cooldown á Metamorph og starfall hækkað upp í
180 úr 120.
Orc
Engin breyting nema núna bouncar árásin hjá Hunts ekki á wards.
Critical strike tekur ekki dmg úr thorns aura.
Human
Divine Shield er orðið MIKIÐ betra, endist núna 15/30/45 sec í staðin fyrir 10/20/30. Cooldown er líka helmingi minna.Avatar cooldown úr 120 í 180.Resurrection mana cost úr 250 í 200.
Undead
Hægt að dispella anti-magic shell, unit með shell deyja ekki en shellin fer.Sleep virkar styttra á hero unit (5/10/15)
Posession cast time í 1 sec frá 0 sec.Animate dead mana cost út 300 í 250
Hugleiðingar:
Það sem Blizzard er að reyna að gera er að gera að mínu mati er að gera Tier 3 unit sterkari, auðvelt var að losa sig við þau eða disabla þau með posession eða cyclone. Ástæðan fyrir því að Polymorph var ekki gert lélegra er sú að það er dispellable.
Tier 3 unit eru ekki mikið notuð vegna hversu auðvelt er að gera eithvað á móti þeim. Við getum búist við að sjá fleyri knights,aboms,taurens og bears á næstunni.
Á meðan þeir gera þetta eru þeir lítið annars að pæla í hvað þeir eru búnir að gera druid of the talon sem mér finnst nú vera ónothæfasta unitið hjá night elf ef ekki í öllum leiknum.
Það sem kemur ekki fram að ofan er það að allir spellcasterar eru með lengra caster range sem gerir það að verkum að auto-cast spells koma hraðar og oftar.
Breytingar sem mér finnst að mættu verða að veruleika eru þær að gera ónothæf eða lítið notæf unit/skills betri,
svo sem það sem meat wagon getur gert (að geyma corpses)
Liðin sem mér fannst best í 1.03 voru NE og UNDEAD.
Duel: Að massa ghouls með allar 3 hetjur og advanca svo í gargoyles er eithvað sem NE á ekki séns í með huntressur, sérstaklega ekki í nýja patchinu.
Eftir þetta patch finnst mér Human besta liðið, það var næstbesta að mínu mati í síðasta patchi en eftir breytingarnar á Paladin
og eftir að hafa séð sorc með svona langt range að slowa er bara ein rökrétt niðurstaða.
1.3 1.4
————————————————– -
1.Undead 1.Human
2.Night Elf 2.Undead
3.Human 3.Orc
4.Orc 4.Night Elf