Eins og sjá má er kominn korkur þar sem auglýsa má eftir hlutum til kaups eða sölu. Þetta er auðvitað ætlað fyrir einstaklinga og biðjum við hugara að virða það og einnig nota þennan kork ekki til annars.
Annars er nú svo komið að þetta áhugamál er orðið svo umsvifamikið að umsjónarmenn geta bara ekki lesið allt sem er sent inn á korkana. Þess vegna vill ég biðja þá hugara sem stunda áhugamálið að láta umsjónarmenn vita ef þeir telja að verið sé að misnota korka á einhvern hátt og þá sérstaklega til skítkasts eða dónaskapar.
Einnig þiggjum við ábendingar ef menn grunar að verið sé að bjóða illa fengna hluti til sölu á Bílasölukorkinum.
Mal3 & KITT