Fyrir hönd stjórnenda langar mig að senda ykkur notendum bílaáhugamálsins jólakveðjur og vona að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.
Munið kjörorð umferðarinnar yfir hátíðarnar; “Eftir einn ei aki neinn”. Getur margborgað sig að taka leigubíl.
Með kveðju,
Aiwa
CarreraGT
Og Charley fær ekki að vera með því hann er útí USA