Komiði sæl og blessuð.
Nú er kominn tími á “2nd run” á sumarfríið mitt og ég mun ekkert logga mig hingað inn í viku. Fer útúr bænum um hádegi á morgun og verð ekki í neinu tölvusambandi allann þann tíma sem ég verð í burtu.
Charley og CarreraGT redda málunum að sjálfsögu í nokkra daga :)