ég vildi bara láta ykkur vita af þessu svo eingin færi að pirrast yfir því að lítið sé af myndum á daginn
en líka vil ég endilega taka fram eins og Aiwa gerði í “maí tölunum” að verið dugleg að senda inn myndir, en ekki flooda ;)
svo ég sé ykkur bara hress og kát einhverja nóttina núna um helgina ;)
en hafið góða helgi, skemmtið ykkur og ekki drekka of mikið og munið að það er ekki sniðugt að keyra eftir að hafa neitt áfengis, þótt það sé ekki bara “nema” einn bjór ;)
síðan þeir sem fara norður, eða bara eru með myndavél við hendina þegar þið sjáið flotta bíla, áhugverða bíla, endilega smellið einni af sendið inn, en núna segi ég bara bless og akið varlega
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*