Mér langar að biðja notendur um að vera duglegri að senda inn myndir og kannannir. Það hefur verið lítið af því undanfarið. Endilega komið með skemmtilegar myndir og áhugaverðan texta með. Ég tók svo saman að það eru að meðaltali 2 greinar á þessu áhugamáli á mánuði og því vil ég breyta með ykkur notendum svo endilega sendið inn kannannir. Svo langar mig að benda á að tölur úr nóvember mánuði sýna að bílar eru í 12. sæti á listanum á huga en voru í 13. sæti í október. Eitt sæti á mánuði segir margt og endilega vinnum okkur upp listann í rólegheitum!

aiwa