Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.432 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

Jón og Margeir Volvo'ar (5 álit)

Jón og Margeir Volvo'ar Flottasti floti landsins.

mynd tekin á Trukkar og Tæki '09.

SLR 722 S (14 álit)

SLR 722 S Varð að fá nýja mynd!

Info: Mercedes-Benz SLR McLaren Roadster 722 S

Afl: 478 kW/650 hp
0-100 km/h: 3.7 sek
0-200 km/h: 10.6 sek
Max Speed: 335km/h
Vél: Hand smíðuð 5.5L V8 supercharged AMG vél
Tog: 820Nm

http://www.conceptcarz.com/vehicle/z15840/Mercedes-Benz-McLaren-SLR-722-S.aspx#

EDIT: Svona vill ég hafa myndinar á huga lýsingu á mynd og info um bíl. Ekki bara flottur bíll, eða næs eða eitthvað svolðis. :)

Volvo S40 T5 Evolve (17 álit)

Volvo S40 T5 Evolve að mínu mati einn fallegasti bíll í heimi, og er sá bíll sem mig dreymir em mest um að eignast einn daginn

Chassis
Brakes F/R: ABS, vented disc/vented disc
Tires F-R: R19

Engine
Type: Inline-5, Turbocharged
Displacement cu in (cc): 154 (2521)
Power bhp (kW) at RPM: 425(317)
Torque lb-ft (Nm) at RPM:n.a.
Redline at RPM: n.a.

Exterior
Length × Width × Height in: n.a.
Weight lb (kg): n.a.

Performance
Acceleration 0-62 mph s: n.a.
Top Speed mph (km/h): n.a.
Fuel Economy EPA city/highway mpg (l/100 km): n.a.

Mercedes Benz SLS AMG (24 álit)

Mercedes Benz SLS AMG það nýjasta í AMG seríunni, “endurgerð” af gamla 300SL Gullwing frá 6 áratugnum. Án efa finnst mér þessi bíll mjög svalur en samt ótrúlega ljótur en er nú viss um að hann eigi eftir að vinna á eins og margir aðrir bílar. Alltaf var talað um að SLR væri það besta sem nokkurn tíma kæmi frá benz en það á víst að vera að breytast þar sem að þessi bíll á að vera muun betri, leiðinlegt er að maður muni líklega ekki keyra þennan bíl…

specs
Body
Wheelbase 2680

Chassis
Wheels (F) 9.5 J x 19; rear: 11 J x 20

Tires Front 265/35 R 19; rear: 295/30 R 20

Drivetrain
Transmission AMG SPEEDSHIFT DCT 7-speed sports trans-mission

Engine
Compression Ratio 11.3 : 1
Bore X Stroke 102.2 x 94.6
Cylinders 8/V, 4 valves per cylinder

Engine & Transmission
Displacement cu in (cc): 6208
Torque lb-ft (Nm) at RPM: 650 at 4750 rpm

Exterior
Length 4638
Width 1939
Height 1262
Curb Weight 1620

Performance
Acceleration (0-100 km/h) 3.8
Top Speed 317
Fuel Consumption 13.2

Bláa bomban (7 álit)

Bláa bomban Polo-inn minn. Spreyjaði hjólkoppana fyrr í sumar, þetta var nett djók að spreyja þá svarta en þetta kemur bara ágætlega út.

VW Beetle (11 álit)

VW Beetle Flottast í HEIMI. Götulögleg bjalla með þotuhreyfil. Gerist það betra?

http://www.ronpatrickstuff.com/

Citroen GT (8 álit)

Citroen GT Jæja sumir kannst við þetta leikfang úr Gran Turismo 5, bíllinn er 1,400 kg og skilar inn 789 bhp (588 kW) x4 Fuel cell 550 hp, og hefur auðvita netta v8 vél, giska að citroen hafi ekki gert hana sjálfir ábigilega feingið eithverja aðra vél lánaða, fynst það bara furðulegt ef citroen hafi hannað og gert v8 vél. þetta er ekki alveg svoleiðis company svo voru bara 6 bílar gerðir, væri alveg til bara eitt vandamál hann kostar 2.1 milljón dollara :] , held þetta sé eithvað toyota prius kerfi í þessu, power cell, v8 vél og rafmagns vél, var að lesa að það er eithvað fuel cell í þessu x4 svo.. rafmagn/v8 hlítur að virka ágætlega, nettur bíll á góðu verði hér á ferð!

Fyrir þá sem vita ekki (30 álit)

Fyrir þá sem vita ekki Margir sem vita ekki alveg um punktakerfið. En efst uppi er leifður hraði og til vinstri er hraðinn sem maður er tekinn á.

4 punktar eru prófmissir og sucký að borga sektir í kreppunni

vafftekk (31 álit)

vafftekk þetta mun vera bíllinn minn, bara orginal vti með prumpukút.. 160hp.
búinn að breytast aðeins síðustu mánuði síðan ég fékk og lýtur svona út núna.
svo eru felgur og slömmunarsett á leiðinni.
hreynskilin svör velkominn :)

aptera - bíll (9 álit)

aptera - bíll er þessi bíll ekki soldið útaf kortinu? eh
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok