Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.432 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

Ford Focus (6 álit)

Ford Focus Ford Focus eru flottustu bílar fyrr og síðar.

Gamall Chrysler (5 álit)

Gamall Chrysler Ekki ljót kerra? :D

BMW M3 (23 álit)

BMW M3 jáá hér er á ferð “BMW M3 e46” fallega breyttur :)

Lamborghini Reventón (14 álit)

Lamborghini Reventón Nýr bíll frá Lamborghini.
Öflugasti og dýrasti Lamborghini frá upphafi. Verðmiðinn er 1 milljón evra eða 90.280.000 kr.
Hann er þó ekki nema 20 hestöflum öflugri en Murciélago en allt bodyið er úr carbon fiber. Aðeins verða framleiddir 100 bílar og eru þeir allir seldir.

VW Polo 99 (4 álit)

VW Polo 99 þetta er bílinn minn :D

Lada Priora (4 álit)

Lada Priora Nýjasta Ladan, kom á markaðinn í ár.

Minns vill Lödu umboð :'(

BMW E30 (26 álit)

BMW E30 Hef alltaf verið svo hrifinn af þessum bílum, en ég sé ekki mikið af þeim hér á landi :/

///M Benz E230 (31 álit)

///M Benz E230 Þetta er s.s. mynd bíll, er búin að eiga hann núna í nokkra mánuði og er bara mökk ánægður með hann.
Hefði kannski verið sniðugara að kaupa sér bíl sem er ódýrari í rekstri varðandi benzín og þannig lagað vegna skóla en ég er nú fegin að hafa ekki þurft að vera keyrandi á milli Selfoss - RVK á hverjum degi í sumar á einhverjum Golf;)

M. Benz E230
91 Módel
2.3 L M102 I4
Árið 91 var hann 136bhp, eflaust eitthvað minna núna vegna aldurs.
Hvítur
15" glæný cooper dekk, á samt 2 aðra umganga af felgum 16 og 17 en á engin dekk á þau.
Topplúga;)
Tausæti
Sjálfskiptur
Keyrður - 296-XXX
Eyðsla í blönduðum akstri - 10-13l/100km. (Fer allt eftir bensínfætinum)
90 l. bensíntankur (er einhver með svona stóran í sínum w124!?)
Pussymagnet (ekki aukahlutur)

M. Benz A160 og BMW 330Ci (10 álit)

M. Benz A160 og BMW 330Ci Þetta er minn benz, A160, 1600 vél, 102hp og með huge ass topplúgu. BMW bíllinn læddist óvart inná myndina, en sá bíll er KRÆFUR!

230 E - W124 (23 álit)

230 E - W124 Mín fyrsta rennireið.
2.3 L, 2300cc vél sem á að skila 136 hestöflum en hestaflafjöldinn ætti nú að vera eitthvað aðeins lægri eftir öll þessi ár :P

Draumurinn er þó E420 eða þá E500 en það má bíða svo sem, þar sem þessi mun endast manni í dágóðann tíma í viðbót :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok