Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.431 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

BMW 116d bsk 2013 (0 álit)

BMW 116d bsk 2013
Þessi mynd var tekin 2022 bara til að sýna að þessi síða er ekki dauð ég ætla her i nu að lífga hana við

Mitsubishi Lancer Evolution IX (14 álit)

Mitsubishi Lancer Evolution IX Nýji bíllinn hjá vini mínum.

4 cyl
286hp
0-100km/h 4.4 sec
¼ mile: 12.9 sec @ 106.2 mph
289 tog
4WD
Top Speed: 250km/h

Corolla (1 álit)

Corolla Að mínu mati mjög clean breytt corolla :)

BMW e30 m3 (1 álit)

BMW e30 m3
Elska þessa bíla!

Nýtt og hressandi (4 álit)

Nýtt og hressandi Sú þróun sem er að verða á bílamarkaði í dag finnst mér vera ákaflega þreytandi og leiðinleg. Spurningin er sú sama hjá öllum; hvernig kemst ég lengra á minna magni af eldsneyti og hvaða eldsneytisgjafa eigum við að prófa núna?

Það er samt alveg merkilegt hvað margir “super cars” framleiðendur hafa náð langt með hybrid tækninni, sama hvort á við um gas, rafmagn, vetni eða annann orkugjafa. Enn er þó langt í land með að geta sett þessa orkugjafa í framleiðsluferli, enda er alltaf sami galli við það allt saman. Plássfrekt, dýrt og fer ekki nógu langt á einni hleðslu.

Engu að síður í þessari hybrid bílamenningu sem búið er að skapa í heiminum í dag er villtara útlit. Hér er einn concept bíll frá BMW sem ég veit svosem ekki meiri deili af, útlitslega séð. Talað er þó um það að árið 2013 eigi að vera á milli 5-10 þúsund svona bílar framleiddir. Gott eða slæmt? Endilega sköpum smá umræðu.

2012 Dodge Challanger (2 álit)

2012 Dodge Challanger
Hvernig er fólk að fýla nýja Challengerinn?

Þessi er með nýju Pentstar 24 ventla V6 vélinni. Sú vél er að skila rétt rúmum 300 hestum og með þeim eiginleika að geta slökkt á tveimur cylinderum fyrir "sparkastur".

Hiti (6 álit)

Hiti Langur,Heitur og Góður vegur.

Staðsetning: Top Secret

Mazda rx7 (1 álit)

Mazda rx7 Hér er Mazda Rx7 bodykit frá veilside(fortune) Drauma leiktæki og gullfallegur bíll að mínu mati.

R33 GTR Skyline (0 álit)

R33 GTR Skyline R33 GTR með sinn guðdómlega RB26

Subaru Impreza GT (17 álit)

Subaru Impreza GT Subaru Impreza GT

Búinn að eiga þennan í tvö ár núna. Hann er á leiðinni í útlitsbreytingar í sumar.:
Svarthood og toppur
18“ Warflare Alerga felgur
fmic
P1 Svunta
Sti hoodscope

Svo í haust ætla ég að reyna fjárfesta í twinscroll bínu.

Breytingar:
Vél, kassi, bína 2004 WRX, 3” blitz pústkerfi, blowoff ventill, stærri bensíndæla, mælar í hoodi fyrir loft og bensínflæði.

Afsakið hvað myndin er lítil.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok