Líka kallaður GT by Citroen.
Hingaðtil hafa frakkar mikið verið að framleiða fjölskildubíla og sport týpur af þeim bílum en síðastliðin ár hefur mikið komið af Consept myndum af bílum frá Peugeot, Renault og Citroen. Meðal annars myndir af þessum bíl.
Þessi bíll er hannaður af Takumi Yamamoto sem er í hönnunar liði fyrir Citroen, bíllinn átti upphaflega að vera gerfibíll í Gran Turismo 5(fictional car), en eftir nokkur samtöl á milli Citroen og Polyphony Digital var ákveðið að búa til bílinn í alvöru.
Bíllinn átti að seljast til almennings sem limited edition bíll, en Citroen hættu framleiðslu á bílnum eftir aðeins 6 bíla vegna of hárra framleiðslu kostnaðar.
Bíllinn er knúinn af V8 vél frá Ford sem skilar 780 hö.
Bíllinn er rétt rúm 1400 kg.
Það er þvímiður ekki mikið meira vitað af þessum bíl hvað hann er fljótur upp og þess háttar, en eitt er víst, bara það að þeir náðu að hanna þenna bíl og setja á götuna er breakthrough hvað hönnun varðar.
Smá Video til að heira hljóðið í þessu skrímsli!
http://www.youtube.com/watch?v=jOfBMRKLCCA