það er ekkert að kunna að spyrna, en ekki láta blekkjast af 205 bílunum. Venjulegur 205 1.4 er með 0.8(nánast 0.9) hö á kg á meðan eclipsinn þinn er með 0.10 hö á kg. Ástæðan fyrir þessu er sú að eclipsinn, uprunalega, er með 140 ho og er 1.300kg á meðan 205 er með 75 hö og aðeins 880kg, power to weight.
Annars var ég ekki að hugsa commentið mitt sem eithvað diss, meira eins og hrós að þessir bílar ná þessu, hvort eð er þarftu ekki að hafa áhygjur af 1.4 bílunum, þar sem þinn er breittur.
En, ég verð að segja að mér fynnst bílinn þinn bara mjög flottur og nokkuð vel breittur, bara ekki þjösna hann of mikið, eins og t.d. að syrna honum endalaust. Til hamingju með gripinn. :)