Þetta er Peugeot 106 Rallye. Hann var framleiddur í frekar fáum eintökum og kom orginal með 1300mótor, 100hp og 800kg.
Tussusprækir bílar sem eyða ekki neinu. Close-Ratio gírkassi sem sprautar honum vel áfram. Geðveikt funky innrétting. Án efa einn af svalari bílum sem ég hef átt.
Þessi frægi sem MegaWatt átti er nú í minni eigu og er ég búinn að taka hann allan í gegn. M.a.
# Allt nýtt í gírkassa.
# Ný tímareim.
# Ný olíupanna.
# Ný sprautaður.
# Ryðbættur og tektílaður.
# Djúphreinsaður allur að innan.
En núna vantar bara lokahnykkinn. Mig nefnilega vantar afturhjólabitann í heild sinni. Hann er ónýtur. Þannig ef að þið gtuð verið svo vn og reynt að svipast um eftir Pusjó 106 (ekki rallye) og látið mig vita ef að þið finnið einhvern í annarlegu ástandi eða á partasölu. Ég er tilbúinn að borga fullt fyrir þetta.