
Þetta er semsagt Peugeot 205 GTI Gentry.
1.9l vél 8v sem er að skila um 105 hö.
Gentry parturinn stendur fyrir luxus og það sem er aukalega í þessum frá venjulegu GTI bílunum er að þessi er með full leðursæti, ABS og vökvastýri.
Þessi bíll er vægast sagt æðislegur í alla kannta, hann rífur sig upp í 100kmh á aðeins 8. eithvað sec og henndir sér í gegnum begjur eins og ekkert sé.
Í augnablikinu bý ég í Þýskalandi og hef keirt hann á autobahn, mjög þæginlegt að keira hann í top speed en ég limita mig við 150-160. :P
Þegar ég kem aftur á klakann, tek ég þennan með mér heim :P