
Volvo S80 D5 (sama týpa og löggan er með), 2002 árg, er að detta í 300þús km, 2.4 dísel, 163hp / 340nm sem verður skrúfað í 198hp / 435nm með remap-i frá Rica Engineering við tækifæri. Skottlip fer í pöntun fljótlega og e-ð smádót fljótlega eftir það. Smókuð breiddarljós og eitthvað gotterí. Stærri felgur eru á listanum en ekki forgangsatriði.
Details - leður, lúga, krús, aircon, tvívirk miðstöð fyrir farþega annarsvegar og bílstjóra hinsvegar, Dolby Surround hljóðkerfi, rafmagn í sætum, innbyggður sími og margt fleira..
Kudos @ Óskar fyrir myndina