Þetta mun vera S550, sem er í raun sami bíll og S500, sama vél og allt. Hann er bara markaðsettur sem S550 í bandaríkjunum af einhverjum ástæðum, ætli það sé ekki vegna þess að þeir eru líklegri til að kaupa hann ef talan er hærri :D
Það sést á viðbjóðslegu appelsínugulu stefnuljósunum að þetta er bandaríska útgáfan svo þetta er 550 en ekki 500.
Annars finnst mér nú þessar felgur og þetta aftermarket kit ekki alveg að gera sig… finnst hann fallegri stock tbh, en kaninn er auðvitað þekktur fyrir að pimpa allt til andskotans þangað til það verður viðbjóðslegt.