Ókei… í fyrsta lagi… ekki taka allt sem kemur fram í top gear sem heilögum sannleik. Það eru nokkrar staðreyndarvillur þarna hjá þér.
Þessi bíll var hannaður af Renault og engum öðrum! Renault Sport er bara hluti af Renault. En þessi bíll var einfaldlega smíðaður til að Homologatea keppnisbílinn.
Hefðu þeir viljað hefðu þeir vel getað komið þessarri v6 vél fyrir undir húddinu, en þeir einfaldlega vildu það ekki (enda hefðu þeir þá verið að smíða bíl fyrir aðra keppnisgrúbbu), þar sem þeir voru að smíða nýja útgáfu af Renault 5 Turbo II bílnum, sem höndlaði ótrúlega vel (ATH… Jeremy clarkson er ekki góður ökumaður). Auk þess sem bíllinn hefði verið svo framþungur að hann yrði leiðinlegur
Þessi bíll kom ekki í 4x4 útgáfu.
En… jú… þetta eru geggjaðir bílar, og hef ég verið það heppinn að fá að keyra svona bíl í dágóða stund þar sem ég var að vinna hjá Renault út í DK. Einnig tók ég í Turbo II, sem var ekkert síðri.
Þetta er Renault Clio V6 sem voru framleiddir og breittir af Renault sport team.
Það eina sem er eftir úr upprunalega clionum er líklega bara rúðurnar, annars tóku þeir bílinn alveg í geng og gjör breittu honum í hálfgerða geðveikis vél.
hérna er smá spec um hann:
Chassis
Brakes F/R: ABS, vented disc/vented disc
Tires F-R: 205/40 - 245/40 R18
Engine
Type: V6
Displacement cu in (cc): 180 (2946)
Power bhp (kW) at RPM: 255(187) / 7150
Torque lb-ft (Nm) at RPM: 221(300) / 4650
Redline at RPM: n.a.
Exterior
Length × Width × Height in: 149.8 × 71.4 × 52.9
Weight lb (kg): 3086 (1400)
Performance
Acceleration 0-62 mph s: 5.8
Top Speed mph (km/h): 152 (245)
Fuel Economy EPA city/highway mpg (l/100 km): n.a. (11.9)
Til gamans má benda á það að vélin var bara of stór fyrir húddið þannig að aftursætin voru tekin úr bílnum og vélinni komið fyrir þar.
Þessi bíll var tekinn fyrir í Top Gear og Clarcson hafði smá áhygjur að þessi bíll mundi láta á stjórt eins og bíllin sem þessi bíll er bygður eftir, Renault 5 Turbo II. En þega hann reindi virkilega á hann var bíllinn að skila sér einstaklega vel en lét aðeins vita af sér með örlítilli undirstýringu þegar hann var að komast að mörkunum, ef hann fór yfir það, spinnaði hann.
Svona til saman burðar þá tekur þessi bíll Austin Martin Ventage á braut.
Bætt við 23. febrúar 2009 - 17:35 ATH.. allt eftir þessa línu
Þetta er Renault Clio V6 sem voru framleiddir og breittir af Renault sport team.
er copy paste af upprunalega þræðinum… ;)…. en ég gleymdi að eyða honum út þegar ég var að skrifa hitt (hugi kemur eitthvað furðulega út hjá mér)