Viljiru vera grand á felgunum myndi ég fá mér Alpina felgur. http://www.e-24.ru/p/alpina_rims_1988_s.jpg væru sweet undir þessum bíl held ég, en þetta er ekkert ósvipað því að setja AMG felgur undir non AMG Benz eða eitthvað þaðan af hallærislegra.
Oft er bara betra að borga extra fyrir gæðin. Ertu með viðurkennda vöru og veist að hún er ekki að fara klikka. Plús það að það lúkkar og er kúl að eiga alvöru BBS LM!
Já, EN oft er fólk helviti ósanngjart með að vilja fá bara rosarlega mikið útúr svo kölluðu “goodwill”. En er alveg sammála að ég vill frekar borga meira og fá allt 100% en oft er maður að borga allt of mikið fyrir það að maðurinn passi sig að gera vinnuna sín almennilega.
tjah alpina felgurnar eru ekki alveg að virka líkjast original felgum á gömlum bmw er ekki alveg að fíla þær. en BBS felgurnar kemu hinsvegar miklu frekar til greina. Annars eru þessar góðar í bili koma nú ágætlega út á honum svo eru líka spacerar aftanan á honum sem kemur mjög vel út
það er eld gamalt. hann lítur allt öðruvísi út núna eins og þú kannski sérð. skil heldur ekki hvað þú sérð pólverjalegt við þennan bíl. þetta er engin helvítis civic drusla
Ég heyrði að það hefðu verið einhverjir pólverjar sem hefðu átt hann. Átti víst að vera voðalegt hræ. Skoðaði hann bara gróflega og hann leit ekkert sérstaklega vel út en ekkert sem ekki var hægt að laga.
ætli þetta sé þá nokkuð sami bíll? annars man ég eftir að hafa séð svona bíl með spacerum að aftan rosalega mikið eitthvað og örugglega að framan líka og líka með einhverjum fáránlegum spoiler. annaðhvort er þetta annar bíll eða einhver hefur keypt hann og tekið hann alveg í gegn. En sá sem átti hann síðast var eitthvað búinn að vera að leika sér í því að gera við svona bimma átti þá nokkra það best ég veit
hahaha, að nefna M1 er eins og að nefna BMW Formúlubíl og segja að hann sé ekki eins og allir hinir. M1 er sjaldséð sjón og tekur varla að nefna hann þegar maður telur upp BMW bíla, líkt og F1 BMW/Williams. Staðreyndin er, BMW eru allir eins frá E28-E34, E36-E46, og svo eru nýju bílarnir allir eins. Ekki að segja að þetta sé endilega slæmur hlutur, en fyrir þá sem fíla ekki framendann á BMW gerir þetta þeim ómögulegt að vilja eignast einhversskonar BMW…
BTW: Flottur 850 ;) Var að spá í honum fyrir c.a. ári…
Það er alveg rétt að það eru til fleiri E31 en M1, en þó er E31 frekar sjaldséður. Þar að auki er M1 alveg einstakur Bimmi og ég nefni hann því hann á það skilið. ;)
Hinsvegar er ég ótrúlega ósammála ykkur þegar þið segið að Allir þessir bílar eru alveg eins, þið þurfið bara að opna augun. :)
Usss, það er gróft að líkja saman hönnun á bimmum við hönnun á Porsche! ;) Framendinn breytist gífurlega við hvert módel og ef þú skoðar t.d. nýrun á e30, e36, e46 og e90 - þá sérðu hvernig þetta þróast eftir módelum. Mjög mikill munur þarna á milli.
Ég get a.m.k. sagt f. mitt leyti að ég sé gífurlegan mun á framendum.
Hrikalega fallegur bíll, en með fullri virðingu, þá ættu felgurnar að víkja við fyrsta tækifæri! Ef þú gerir það ekki nú þegar, skoðaðu þá kraftinn, það detta oft inn góðir dílar þarna.
Annars eru þetta þvílíkir bílar, en lang bestir þegar þeir eru orginal. :)
neinei ég googlaði þetta 1794 kg, alveg hárrétt hjá mér, tjekkaði líka á þessu á gráum e31 sem var á burnout sýningunni, þar var gefin upp þyngd 1.8 tonn
Veit að ég er að kommenta seint en é las einhvern tíma grein um þenna bíl og þar stóð að bíllin væri limitaður uppí 155mph en ef þú setur stærri felgur t.d. 19" þá ruglast limiterinn og fer uppí 188mph.
Annars þá er þetta uppáhalds bíllin minn og er búinn að vera það síðan ég var 10ára.=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..