Einu sinni er alltaf fyrst og einu sinni vissi fólk ekki hvað Toyota var. Toyota sannaði sig hinsvegar með áræðanleika og góðri þjónustu við viðskiptavini sína, og þess vegna er Toyota eitt langvinsælasta bílaumboð landsins. Þó svo að ég er ekkert hrifinn af þessum nýju Toyotum eru þessar gömlu sparsamar, auðvelt að gera við og redda varahlutum, og með mjööög gott þjónustuumboð. Það er meira en Alfa Romeo á Íslandi getur státað sig af. Ef Alfa Romeo hefði komið inn með sterka markaðssetningu, sýnt fram á góða þjónustu og áræðanlega bíla, væru þeir ábyggilega litnir öðrum augum hjá fólki í dag.
Ef þú mundir fletta fréttablaðinu og sjá Alfa Romeo druslurnar út um allt, væri fólk líklega að kaupa þá í meira mæli. Ég hef ekki séð auglýsingu frá Alfa Romeo ever! Og svo eru Toyota druslur???