Þetta mun vera nýji 2009 Passatinn. Mér finnst þessi allveg drullu flottur. Hliðarrúðurnar minna mig soldið á CLS Benzinn.
Vélarnar sem verða í boði er 140, 160 og 300 hp bensínvélar. 300 hp vélinn er V6 sem er held ég 3.6L. Hann er líka fáanlegur í 140 og 170 hp TDi díselvélum. Ég las síðan líka einhverstaðar að hann kemur með 2.0 L Turbo GTI vélinni.
ég er samnt hrifnari af nýju TSI vélunum sem þeir setja í nýja gólfinn,,
1400cc supercharged and turbocharged,
þegar vélin er á lágum snúning þá er superchargerinn inni en þegar vélin nær hærri snúning tekur turbínan við. superchargerinn er bara til að taka í burtu turbo lagg
Þetta er vél sem hefur verið í Golf GT sem er eins og hálfs árs gamall bíll eða eitthvað svoleiðis. Ekki beint ný vél… Síðan voru t.d. Top Gear að mig minnir sem að rökkuðu hann þvílíkt niður. Núna “nýlega” kom síðan út Tiguan sem er með þessa vél sem kost. Einhvernveginn held ég nú samt að þetta verði ekki mjög vinsæl vél í Tiguan. Hún er samt algjör snilld miðað við eins og staðan er í dag með bensínverð og mengun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..