Gumbert Apollo Gumbert Apollo,

Bíll smíðaður af MTM þýskalandi.

MTM hefur verið þekkt fyrir að “tjúna” upp Lamborghini, Porsche, Ferrari, Bentley, VW, Skoda og mjög duglegir með Audi.

Smá spec:

980kg
650hp (first gen, hef heyrt um 800hp)
4.2 V8 Twin turbo, fengin úr audi,

Það sem þeir gerðu við vélina var:

Nýr sveifarás, stimplar, hedd (5Ventla), kambásar, spíssar, 2xK27, 2 external wastegate,

Einnig á má geta að sama hafa þeir gert við Audi R8, nema það er High Rev vél, eða slær 8000sn múrinn. en hann kallast núna MTM R888 sem þýðir 888hp