
Það sem ég hef gert fyrir hann síðan ég keypti hann er að kaupa svört framljós og stefnuljós að framan, krómaðar stefnuljósaperur allan hringinn, sprauta grillið svart, henda undir hann óaðfinnanlegum original Volvo álfelgum, debadge að aftan og einkanúmerið [ EPIC ]. Gætu einhverjir hafa tekið eftir því. :Þ
Specs
2.0 16v 4cyl lína 136hp
Sjálfskiptur og framdrifinn
Hann er btw til sölu og það er þráður um það hérna einhverstaðar.