Mercedes-Benz SL 65 AMG, Black Series Eins og fram kemur í titlinum mun þetta vera nýi SL 65 AMG, Black Series, frá Mercedes Benz, en þessi er 2009 árgerð.

Eins og er mun þetta verða mest “hardcore” Benzinn á markaðnum, þeas. þangað til að SLC “über coupe” kagginn kemur.

Nú, vélin í þessum bíl er ekki af verri endanum, en hún mun vera 6.0L, twin turbo V12, og er hún að skila frá sér litlum 661 hestöflum.
Rosaleg vél, og útlitið er heldur ekki verra.

Þvílíkt draumatæki.

Meira um bílinn hérna:

http://www.leftlanenews.com/mercedes-benz-sl-65-amg-black-series.html