Pff.. þá ertu þú bara feitur.
Nei, ég skil hvað þú meinar.
Ég persónulega fíla M3 alveg í tætlur,, sérstaklega E92.
Gríðarlegt tæki þar á ferð,, svo smooth allur.
Ekkert geggjaður í beinni línu eins og hver annars BMW og Benz.
En á braut er fátt sem er betra í þessum flokki bíla.
E46 var ég mjög hrifinn af,, en núna upp á síðkastið er hann orðinn,, tjaa frekar þreyttur.
Græja, já en verður aldrei klassík.
Klárlega bíll sem á eftir að breytast.
E30 var geggjuð græja síns tíma,, E36 var alveg klikkað stökk frá E30.
E46 er bara ekki næstum því eins mikið stökk.
Eins og BMW hafi aðeins að vera soldið safe.
E92 er svona svipað stökk og E36 var frá E30.
Alveg klikkuð græja í alla staði og núna kominn með yndislegan V8 mótor.