Það er nú mjög sjaldgæjft að framleiðendur láti vélarnar þola meira en það þarf, aðal ástæðan fyrir því er til að minka kostnaðinn á því að framleiða blessaða bílinn. T.d. gamli Toyota starletinn Turbo, ef maður setti nýtt púst á hann þá þurfti að breyta Loft/bensín magninu svo að hann væri ekki að “runa lean”
Svo með þessar imprezur, ástæðan fyrir því að menn ´ná að tune-a þetta svona upp það er útaf því að þeir koma orginal með látt þjöpunarhlutfall 8:1,(þetta hlutfall er haft svo að vélinn hristist sem minst, og uppá eyðslu) á meðan eru menn að stúta vélum sem hafa 12-13:1 og búnir að troða fylla það af lofti/bensíni
Svo er það að það eru svo magir skynjarar til þess að láta bíllinn vita hvað sé í gangi, eins og KNOCK sensor, MAP sensor, LAMDA sensor 1 og 2, CPS sensor, CKPS sensor, MAF sensor, ACT og ECT sensor, EGR ventillinn, TPS sensor, allir þeir segja til um hvað er að gerast, t.d. ef það verður óeðlilega mikill þrýstingur í brunaholinu, þá er headpakkningin gerð til að “springa”/hleypa þrýstingnum út.