byrjaði frá bústaðarvegi og til olís gaðarbæ.
Ég lét vinnufélagamína skoða þetta með pústið. og það var talað um að þú gætir fengið 2-5hp með þessu, ekki meira.
Ef flæðið myndi svona mikið aukast, þá hlýtur tregðan að hafa verið mikil, og mikil tregða myndi gera meiri pressu á vélina eins og mótorbremsa, þessi tregða myndi því auka eldsneytisnotkun og valda verri nýtni vélar, og allir frammleiðendur í heiminum eru farnir að reyna að minka þessa eyðslu á sínum bílum,
Og ef svona stórt púst myndi hjálpa en hávaðinn myndi vera gallinn, myndu koma líklega fleiri greinar frá vél og hljóðkútar sem gætu ráðið við það.
Hljóðkútur kælir afgasið frá vél, þá minkar rúmálið sem afgasið tekur og veldur minni hávaða.
Ekki reyna að þræta gegn staðreyndum ;)