Þetta er VW Golf R32 sem ég var að kaupa. Þetta er 2003 árgerð og er með AEM Intake System og skilar 3.2 lítra VR6 vélin 250 hestöflum í fjórhjóladrif. Algjör Pocket Rocket.
já, ég var var við það á litla A benzanum mínum, en að keyra hann og þetta er eins og svart og hvítt. Ég held að þetta eigi ekki eftir að skapa nein vandræði samt ;)…
ekki sniðugt að segja svoleiðis. En þessir bílar eru ekki ódýrir. Það er einn blár R32 til sölu á 2.750.000 á tilboði í bílasölunni Bílfang. 2004 módel og ameríkutýpa…
Hann er sick. Verst að gaurinn sem er að selja hann veit ekkert um hann. Það er sagt að þessi bíll sé 300 hestöfl með túrbó intercooler og er afmælisútgáfa. Það er bull. Hann er bara 240 hestöfl og er fyrsta árgerðin sem kom til bandaríkjana…
hm ok, félagi minn sem var að skoða þennan bláa mjög lengi NEITAR gjörsamlega að trúa að hann sé bara 240, segir að þessi bíll sé ekkert alltof langt frá því að vera svipaður og 400hö M3
sjiii, þeir eru þá bara næstum því alveg eins. Minn er bara með AEM loftintaki en annars alveg orginal. Tvíburarnir verða nú að hittast einhverntíman ;P
Spyrnan er nú ekki alltaf allt, þetta er líka voðalega fínt að innan, fyrir utan það að alltaf þegar ég hef þurft að kaupa hluti þá hafa þeir verið merktir Audi og það hafa verið stýrisendi og svissbotn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..