Cizeta Fenice TTJ Spyder Cizeta Fenice TTJ Spyder

Vélin er staðsett fyrir miðju og er 6000cc V16 sem skilar 560hp, vélin togar 469 lb-ft og snýst hraðast 8000rpm og er gírkassinn 5 gíra bsk. Hámarkshraðinn eru “litral” 209mph eða 334kmh.


Fenice TTJ Spyder Var hannaður af Marcello Gandini, sama manni og hannaðir Cizeta Moroder V16T. Spyder týpan af Moroder V16T er með sömu V16 vél en með power boost: hestöflin eru frá 540 til 560, og togið hefur verið aukil upp að 469 lb-ft. Að sögn framleiðanda er hámarkshraðinn 209 mph (334mkh), sem gerir þennan bíl að einum af hraðskreðurstu blægjubílum í heimi. Bíllinn kom fyrst fram á sýningunni Concorso Italiano 2003 í Monterey í ágúst 2003.
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*