Éta upp eftir topp gear?
Eina sem ég tek alvarlega við Top Gear eru tímarnir sem Stig tekur á brautunum.
Top gear er til að skemmta en ekki til að fræða.
Ég hef prófað MX-5 og veit hvernig hann virkar,hvernig hann liggur í beygjum.
Þú mátt keyra um á 1000cc Yaris eins og þú villt,, þarft hvort eð er ekkert á neinu afli að halda enda kemur þessi Yaris þér frá A-B.
Bíllinn ÞARF ekki að vera öflugur, hann ÞARF ekki að liggja vel,, ÉG ÞARF EKKERT Á SKEMTILEGUM OG GÓÐUM BÍL AÐ HALDA SVO LENGI SEM HANN KEMUR MÉR Á MILLI STAÐA.
En ég kýs það enda er það miklu skemmtilegra.
Það er gaman að fara hratt í beygjur.