Auðvitað er þetta mín skoðun. Síðan hvenær “ÞARF” maður einhvern lúxus yfir höfuð? Sole tilgangur bifreiðar er að koma manni frá A til B.
Það sem ég kýs í mínum bílum eru hiti í fram -og aftursætum, hágæðahljómkerfi, rafdrifin framsæti með minni, auto niðurrúðuhalarar að framan og aftan, tölvustýrt air condition með climate control, framhlaðanlegt 6 diska magasín, sjálfdekkjandi baksýnis -og hliðarspeglar ofl. í þeim dúr.
Ekkert af þessu er eitthvað sem maður ÞARF auðvitað, en þetta er það sem ég kýs að hafa í bílunum sem ég kaupi. Honda er einfaldlega ekki minn smekkur. Fallegir bílar, en ekki nógu high-class.