Audi A6 '04+ 4.2 lítra vélin er 335 hestöfl. Ekki nema það sé búið að uppfæra 2008 vélina ennþá meira. Allavega var mín 2002 árgerð slétt 300 og 2004 módel vinar míns 335.
318 eru svo hrikalega máttlausir. Ef ég væri að leita mér að þrist þá fengi ég mér bara 325 og upp. 318 eru fínustu rúntarar en ég er lítið fyrir að rúnta.
heh já, þeir eru það soldið en þeir toga vel. vinur minná einn þannig 147hö, og hann hélt ágætlega i mína hondu, þó að ég fjarlægðist hann smátt saman.
ertu að spurja mig? þessi bíll er Bmw 318 i E46 þannig ja eg hef setið i honum.. ef þu varst að spurja mig
Bætt við 20. janúar 2008 - 18:08 og svo eru til 2 vélar i þessa 318i önnur vélin er 105 hp minnir mig, mer finnst minn ekkert vera kraftlaus kemst allveg uppí 180-190km/h
það kemur þvi allveg við hvað hann kemst uppí! það sýnir hvort hann sé mattlaus eða með sma kraft eg er eki að segja að 318 se öflugir en allveg nóg til að byrja með… hvenrig hefði eg att að segja þetta öðruvisi? svo að folk sem veit ekki mikið skilji þetta.. ekki vera svona vitlaus og svalur..
þú hefðir til að mynda getað sagt hann er fremur máttlaus en kemst þó uppí 190 eða hvað sem það var en eins og minn bíll ford focus 100 hestöfl máttlaust drasl sem ég hef náð uppí 180 km hraði og hvað segir það um kraft bílsins nákvæmlega ekki neitt þannig nei það er ekkert samasemmerki milli krafts og hámmarkshraða Rannveig mín.
okey ef ég segi þér að bilinn minn kemst uppí 200 km hraða ætlar þú þá að segja mér hvað hann er kraftmikill? víst það er svona mikið samasem merki milli þess?
Bíllinn er þá með ágætis afl. En auðvitað spilar þyngd,gírun,drif og loftmótstaða miklu máli. Það er hægt að reikna út hestöfl með t.d. kvartmílutíma og þá er endahraði tekinn inn í. Hámarkshraði tengist auðvitað afli, bíll sem er 0 hestöfl fer ekkert áfram en bíll sem er 100hp fer áfram.
ja einmitt einmitt einmitt það ágætis afl hvurslags slump er það nú gæti verið allt frá 80-150 hestöfl þannig það er ekkert fokking nákvæmt samasemmerki milli afls og hámarkshraða.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..